Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 55
Kirkjuritið.
Dr. K. L. Reichelt og kristnib. lians.
49
neinuin rangindum. Óhlýðni gegn þessu hoði mun verða
stranglega refsað“.
Þegar Reichelt var á ferðalagi um héraðið, voru svona
tilkynningar birtar hér og' þar. Sendu yfirvöldin 10 her-
111 enn í fylgd með honum, og liöfðu jafnmarga á verði
íl kristniboðsstöðinni.
^■ú er öldin önnur. Aldrei hefi ég haft verði með mér
a Hrðum mínum, og' liefi ég þó oft ferðast á næturþeli,
Þar sem erlendir menn liafa ekki áður komið, og látið
tyi’ir berast á ókunnum stöðuin, og þó aldrei verið á-
eeittur.
í Ningsiang-sýslu er munkaklaustur húddhatrúar-
’Hanna á fjalli einu, er Weishan nefnist, og er klaustur
ketta mjög frægt, og á allmiklar eignir, og voru á blóma-
skeiði þess mörg liundruð munkar þar, og auk þess
koniu munkar víðsvegar að til þess að nema við klaustr-
ið. En sá er siður lærisveina Rúddha, að ferðast all-
ttíikið og kynna sér andlegt líf og; starf í mörgum
klaustrum.
Heimsótti Reichelt klaustur þetta árið 1906, og hafði
su heimsókn þau álirif á hann, að hann varð gagntek-
lnn af löngun eftir því að boða þessum ínönnum fagnað-
urerindið. Lítur hann svo á, að margir af trúlmeigðustu
ln°nnum Austurlanda séu í klaustrunum, og sé fyrir-
koniulag þeirra með þeim hætti, að auðvelt sé að hafa
andleg áhrif á menn. Akvað hann þá að lielga sig „sér-
stöku kristniboðsstarfi meðal þessara manna, með
traeðslu og rannsókn, með því að umgangast munka,
laerða menn og leikmenn meðal búddhatrúarmanna“.
í borginni Ningriang tókst Reichelt meðal annars að
lækna borgarstjórann, er þjáðist af illkynjuðu meini.
Narð þessi háttsetti embættismaður mjög gagntekinn af
óuði þeim, er Reichelt boðaði. Kom borgarstjórinn eitt
S1nn með fríðu föruneyti inn í kirkjuna á kristniboðs-
stöðinni, féll fram á ásjónu sína frammi fyrir altarinu,
°§ barði enninu 9 sinnum í gólfið, til þess að láta í ljós
Kirkjuritið 4