Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 64
58
Jóhann Hannesson:
Jan.-Marz.
unar. En svo mun þó sennilega ekki fara fyrir dr.
Reichelt.
Árið, sem styrjöldinni lauk, sótti C.M.B. um upptöku
í Lutheran Cliurch of China. Til þess að þetta yrði auð-
veldara, létu þeir hætta að brenna reykelsi á altarinu
og slepptu ýmsu öðru, sem ágreiningi gat valdið. Auð-
vitað verða allar sýnódur, sem ganga inn í lúthersku
kirkjuna, að viðurkenna þann grundvöll, sem hún er
hyggð á, og þetta veit dr. Reichelt vel.
Vér dáðumst að dr. Rechelt, ekki fyrir kristniboðsað-
ferðir iians, — þær hafa áður verið reyndar og eklci
gefizt vel — heldur fyrir áhuga hanns og hugrekki fyrir
fagnaðarerindið, að liann vill fara með það þangað, sem
erfiðast er að hoða það. Enda liefir hann, þrátt fyrir snilli
sína og stjórnarhæfileika, oft verið í lífshættu í starfi
sínu, og oft orðið að hera vanvirðu krossins, og liefir
hann gert það með fögnuði.
Vísindalegt og kristilegt starf.
Á kínversku hefir dr. Reichelt ritað:
Inngangsfræði Nýja testamentisins, skýringarrit yfir
Jóhannesar guðspjall, Galatahréfið, Jakobs bréf og
Markúsar guðspjall (með öðrum). Ennfremur fjölda
margar greinir og ritgerðir í tímarit og blöð.
Á norsku hefir hann ritað:
„Kinas Religioner“, „Din rikssak Jesus, være skal“,
(mjög vinsælan kristnihoðssálm, kunnan um öll
Norðurlönd, þýddan á íslenzku af Bjarna Jónssyni
kennara), „Fra Östens Religiöse Liv“ (en um þá hók
sagði Söderblom erkibiskup: “Den overtreffer alle
forventninger“), „Kinas Buddhister for Kristus“,
„Mot Tibets Grenser“, og mörg smárit og fyrirlestra
og sálma.
Á ensku hefir liann ritað mjög fræga bók: „Truth and
Tradition in Chinese Buddhism". Einnig hefir hann