Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 64
58 Jóhann Hannesson: Jan.-Marz. unar. En svo mun þó sennilega ekki fara fyrir dr. Reichelt. Árið, sem styrjöldinni lauk, sótti C.M.B. um upptöku í Lutheran Cliurch of China. Til þess að þetta yrði auð- veldara, létu þeir hætta að brenna reykelsi á altarinu og slepptu ýmsu öðru, sem ágreiningi gat valdið. Auð- vitað verða allar sýnódur, sem ganga inn í lúthersku kirkjuna, að viðurkenna þann grundvöll, sem hún er hyggð á, og þetta veit dr. Reichelt vel. Vér dáðumst að dr. Rechelt, ekki fyrir kristniboðsað- ferðir iians, — þær hafa áður verið reyndar og eklci gefizt vel — heldur fyrir áhuga hanns og hugrekki fyrir fagnaðarerindið, að liann vill fara með það þangað, sem erfiðast er að hoða það. Enda liefir hann, þrátt fyrir snilli sína og stjórnarhæfileika, oft verið í lífshættu í starfi sínu, og oft orðið að hera vanvirðu krossins, og liefir hann gert það með fögnuði. Vísindalegt og kristilegt starf. Á kínversku hefir dr. Reichelt ritað: Inngangsfræði Nýja testamentisins, skýringarrit yfir Jóhannesar guðspjall, Galatahréfið, Jakobs bréf og Markúsar guðspjall (með öðrum). Ennfremur fjölda margar greinir og ritgerðir í tímarit og blöð. Á norsku hefir hann ritað: „Kinas Religioner“, „Din rikssak Jesus, være skal“, (mjög vinsælan kristnihoðssálm, kunnan um öll Norðurlönd, þýddan á íslenzku af Bjarna Jónssyni kennara), „Fra Östens Religiöse Liv“ (en um þá hók sagði Söderblom erkibiskup: “Den overtreffer alle forventninger“), „Kinas Buddhister for Kristus“, „Mot Tibets Grenser“, og mörg smárit og fyrirlestra og sálma. Á ensku hefir liann ritað mjög fræga bók: „Truth and Tradition in Chinese Buddhism". Einnig hefir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.