Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 67
Kirkjuritið.
Á. G.: Jens S. Benediktsson.
61
leikum: ræðumaður, vel pennafær, skyldurækinn og
~ það sem mest er um vert — bezti drengur. Hann var
settur prestur að Hvammi í Laxárdal sumarið, sem hann
varð kandídat, og vígður þangað 23. ágúst. En þegar til
þess kom, að hann skyldi flytja á prestssetrið, var það
ekki laust til ábúðar og húsnæði fyrir liann og f jölskyldu
kans af skornum skammti. Treystist hann þá ekki til
pess að taka við prestakallinu, en hvarf aftur liingað
bæjarins og gerðist starfsmaður við ritstiórn Morg-
llablaðsins.
Nokkrum sinnum minntist ég á það við hann, að hann
ætti a6 hefja prestskap á ný, og kvaðst hann hafa hug
aJ*vk En hvað sem því kynni að líða, myndi hann reyna
vmna kirkjunni á íslandi eitthvert gagn. Ég veit,
að
að
samstarfsmenn hans vildu einnig lialda honum í
fnni stétt, og sýnir það, hve starfskraftar hans og
U'Gleikar voru mikils metnir. Hann skrifaði nokkrar
^einar um kirkjumál í Morgunblaðið góðgjarnlega og
skynsamlega, eins og lians vor von og vísa, og' má sjá
at Því, að hann ætlaði ekki að láta staðar numið við;
'nðin ein. Hefði hann vafalaust alltaf orðið góður liðs-
niaður kirkjunnar, hvei’t sem framtíðarstarfið hefði
orðið.
Skömmu eftir lát lians kom ég lieim til föður hans.
® niinntist á það, að ég hefði verið að vonast eftir þvi,
cl Jens héldi áfram að vera prestur. Þá svaraði faðir
lans: „Já. Verður það ekki nú?“ Þessi fallegu og spak-
gu orð sýndu mér, að birta kristindómsins myndi skína
pessuni sorgarranni og verða þeim áfram leiðarljós, er
•nest hefðu misst. Guð gefi það í rikum mæli.
0 'tcns var fæddur að Spákonufelli á Skagaströnd 13. ágúst 1910
j? 0ÍS* Þar upp nieð foreldrum sínum Benedikt Magnússyni
i n U Jensínu Jensdóttur. Hann gekk inn í Menntaskólann
kv eykjavik 1925 og lauk þaðan stúdentsprófi 1931. Hann
-ntist 3. niarz 1940 Guðriði Guðmundsdóttur frá Vallanesi,
or íarnarsonar, og eiga þau tvær dætur. Á. G.