Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 67

Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 67
Kirkjuritið. Á. G.: Jens S. Benediktsson. 61 leikum: ræðumaður, vel pennafær, skyldurækinn og ~ það sem mest er um vert — bezti drengur. Hann var settur prestur að Hvammi í Laxárdal sumarið, sem hann varð kandídat, og vígður þangað 23. ágúst. En þegar til þess kom, að hann skyldi flytja á prestssetrið, var það ekki laust til ábúðar og húsnæði fyrir liann og f jölskyldu kans af skornum skammti. Treystist hann þá ekki til pess að taka við prestakallinu, en hvarf aftur liingað bæjarins og gerðist starfsmaður við ritstiórn Morg- llablaðsins. Nokkrum sinnum minntist ég á það við hann, að hann ætti a6 hefja prestskap á ný, og kvaðst hann hafa hug aJ*vk En hvað sem því kynni að líða, myndi hann reyna vmna kirkjunni á íslandi eitthvert gagn. Ég veit, að að samstarfsmenn hans vildu einnig lialda honum í fnni stétt, og sýnir það, hve starfskraftar hans og U'Gleikar voru mikils metnir. Hann skrifaði nokkrar ^einar um kirkjumál í Morgunblaðið góðgjarnlega og skynsamlega, eins og lians vor von og vísa, og' má sjá at Því, að hann ætlaði ekki að láta staðar numið við; 'nðin ein. Hefði hann vafalaust alltaf orðið góður liðs- niaður kirkjunnar, hvei’t sem framtíðarstarfið hefði orðið. Skömmu eftir lát lians kom ég lieim til föður hans. ® niinntist á það, að ég hefði verið að vonast eftir þvi, cl Jens héldi áfram að vera prestur. Þá svaraði faðir lans: „Já. Verður það ekki nú?“ Þessi fallegu og spak- gu orð sýndu mér, að birta kristindómsins myndi skína pessuni sorgarranni og verða þeim áfram leiðarljós, er •nest hefðu misst. Guð gefi það í rikum mæli. 0 'tcns var fæddur að Spákonufelli á Skagaströnd 13. ágúst 1910 j? 0ÍS* Þar upp nieð foreldrum sínum Benedikt Magnússyni i n U Jensínu Jensdóttur. Hann gekk inn í Menntaskólann kv eykjavik 1925 og lauk þaðan stúdentsprófi 1931. Hann -ntist 3. niarz 1940 Guðriði Guðmundsdóttur frá Vallanesi, or íarnarsonar, og eiga þau tvær dætur. Á. G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.