Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 35

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 35
KirkjuritiÖ. Menntun presta á íslandi. 29 mestu í Skálliolti, en lærðir menn dóu unnvörpum l*i' drepsóttinni, svo að ekki lifðu eftir nema tæpt 50 Pi'estar í biskupsdæminu. Hefir þetta linekkt all- mjög andlegri starfsemi, en ekki hefir verið minni þörfin á eftir, að ala upp starfsmenn að nýju í þjón- i'slu kirkjunnar, því að gera má ráð fyrir, að það hafi ekki verið nema svo sem fjórðungur presta, sem lifði af pláguna. Svipað var mannfallið í klaustrunum og l'lýtiir því kristnihald að hafa staðið með litlum blóma framan af 15. öldinni. Svo virðist þó mega ráða af bréfi einn frá 2. okt 11401), ag g6rt s£ ráð fyrir skóla í Skálholti á dögum óodsvins hiskups hins hollenzka (1437—’47), enda er Pað vitað, að hann var ágætlega lærður maður og hinn aýtasti biskup2). Með þessu hréfi greiðir Ketill prestur | ai’fason á Kolheinsstöðum Erlendi hróður sínum 30 aundruð í arflausn og skal helmingur þess fjár ganga að koma Halli Grimssyni, sem nákominn hefir verið Peim hræðrum að skyldleika, í Skálholtsskóla „upp á • Gu ár“, eða annan stað, þar sem hann mætti vel læra, clgafelli eða öðru klaustri. Af biskupaannálum séra ’ °ns Egilssonar mætti ráða að Erlendur, sýslumaður á marenda, sonur Erlendar Narfasonar hafi einmitt '°uð að nárni í Skálholti, þegar Sveinn spaki Pétursson 'ai þar kirkjuprestur á dögum Godvins biskups3) og Cl ekki ósennilegt, að Sveinn, sem var magister og lnfnn ætla að hafi stundað nám í Frakklandi, hafi ein- lnitt verið skólameistari þar. Eftir að Sveinn spaki var 'uðinn hiskup (1466—’76), hefir hann vart látið þann s vola niður falla, enda hafði hann þá sér til annarar a>mar Odd, bróður sinn, sem var baccalaureus artíum að lærdómi. Hyggur Páll Eggert Ólason að skóli hafi ó OI, iv, 615. 2> DI, iv, 679—80. 3) Safn til S. ísl. I, 37, sbr. Sýsl. IV, 387.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.