Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 73

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 73
Kirkjuritið. Sunnudagaskólar fc-itt af þvi, sem nú kallar mest að í starfi kirkjunnar hér á landi, er að ná aftur þeim tökum á börnum og UnglingfUm, sem kirkjan liafði, en liefir nú mjög úr dreg- siðustu áratugina. Ki’istindómsfræðslan hefir þverrað víðasl á heimil- Unum, með annarri fræðslu þar. Skólarnir með öllum S1uum lærðu kennurum og uppeldisfræðingum, hókum °§ kennslugögnum hafa tekið við börnunum. En jafnframt hefir kristindómfræðslan ýmist liorfið e®a úr henni dregið verulega. Og' ekkert hefir komið i staðinn. Hún hefir sennilega verið talin alveg þýðing- ai'laus. Ymsir prestar rækja sjálfsagt vel fermingarundirhún- lng ungmenna. En skyldi þó ekki hafa heldur dregið Ur honum víðast, meðal annars vegna stækkunar presta- kalla, og mikils fólksfjölda sumstaðar? Ég man eftir llvk að ungmenni gengu þrjá vetur til prests hjá föð- llr mínum. Kn það liggur í augum uppi, að ef kristindómsfræðsla karna og unglinga er talin nauðsynleg, — og um það ýst ég ekki við að deilt verði rneðal kirkjunnar vina -- Pa Vei’ður kirkjan að mæta rénandi kristindómsfræðslu annarra, ekki með þvi að draga úr sinu eigin starfi i Pessu efni, heldur með þvi að auka það stórkostlega. Og nú kallar að i þessu efni svo, að kirkjan er þá sem 1 auð, ef hún vaknar ekki upp og hefst handa. Sáð hefir verið og uppskeran er að koma i ljós. Enn Sem fyrri lesa menn ekki vínher af þyrnum né fíkjur þistlum. Það er ekki heldur unnt að uppskera, ef ekki er sáð. Ég ætla ekki að fara hér að gera neina 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.