Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 24
KIRKJÚRITIÐ 118 istrorum Dei þ.e. vegsemd, gleði og styrkur skal fylgja því starfi, sem þjónar Drottins hafa með höndum. Séra Guðmundur heyrði spuminguna: Hvað virðist þér um Krist? Það var hamingjustundin mikla, er hann gaf svar við spumingunni. Með þakklæti í hjarta minnist ég séra Guðmundar, og sú bæn er um leið í hjarta mínu, að prestarnir svari spumingunni, og leggi spurninguna fyrir böm þjóðarinnar. Þá skulu áreiðanlega fyrirheitin vera gefin þeirri kirkju, sem lætur ávallt spurninguna og svarið vera brennandi. Þá er það víst, að hlið Heljar skulu ekki sigrast á kirkju Krists. Þjónarnir fara. En Drottinn verður hjá oss. Vér erum í fylgd með honum. Skipum oss undir krossins merki, ver- um trúir í stríðskirkjunni á leið til sigurkirkjunnar. Ég blessa minningu séra Guðmundar, og bið blessunar elskulegri konu hans og ástvinum öllum. Séra Guðmundur var höfðingi í lund, frábær heimilisfaðir og trygglundaðm’ vinur. Nafn hans skal skráð skýru letri í prestasögu lands- ins, því að hann var prýði stéttarinnar. Mér hefir verið vinátta hans ómetanleg gjöf, sem blessunin fylgdi. Séra Guðmundur hefir bæði í minn garð og annarra látið vin- áttu sína og hollu ráð stjórnast af hlýðni við þessa vinar- ósk og bæn: „Já, bróðir, unn mér gagns af þér í Drottni, endurnær hjarta mitt í Kristi." Séra Guðmundur taldi sér það mikla sæmd að mega vera í flokki þeirra, sem eru samverkamenn að gleði ann- arra. Hann hlustaði, er sagt var: „Gætið þeirrar hjarðar Guðs, sem meðal yðar er, þannig, að þér verðið fyrirmynd hjarðarinnar." En slíku hirðisstarfi fylgir hið fegursta fyrirheit Um leið og ég minnist séra Guðmundar Einarssanar, og hugsa um hið trúa hirðisstarf, gleðst ég yfir því, að fyrirheitið er á þessa leið: „Þá munuð þér, þegar hinn æðsti hirðir birtist, öðlast hina ófölnandi kórónu dýrðar- innar.“ Bjarni Jónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.