Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.04.1948, Qupperneq 55
PETTER DASS 149 bæta. Hitt var honum stórum þungbærara, að á síðasta áratug ævinnar átti hann við veikindi og oft miklar þján- ingar að stríða. En hetjulega bar hann raunir sínar, og orti bæði ný kvæði og ljóðabréf og endurskoðaði eldri kvæði sín sér til hugarhægðar og dægrastyttingar. Er því auð- sætt, að hann hefir haldið andlegum þrótti sínum og áhuga fram til hins síðasta. Hann andaðist síðsumars árið 1707, rétt sextugur að aldri. Harmaði hann stór hópur ættmenna og vina, og eigi varð hann Háleygjum síður harmdauði, og létu þeir í ijós sorg sína með fágætum og varanlegum hætti, því að frá dánarári hans var það aimennur siður að sauma svartan bleðil í ráseglið á fiskiskipum þeirra; leið meira en hálf önnur öld áður en síðasta sorgarmerkið af því tagi hvarf úr seglum Háleygja í Alstahaug-prestakalli. Þá er Petter Dass lézt, hafði svo að kalla ekkert af skáld- skap hans komið fyrir almenningssjónir á prenti; eigi að síður hafði hann um sína daga unnið sér skáldfrægð, bæði á Hálogalandi og annarsstaðar í Noregi, því að kvæði hans höfðu víða farið í afskriftum, og eru eigi allfáar þeirra enn við lýði. Hefir hann auðsjáanlega notið mikillar hylli sem tækifærisskáld, því að hann orti mikið af slíkum kvæð- um, svo sem brúðkaups- og erfiljóð, en þau eiga, eins og verða vill löngum um þesskonar kveðskap, harla lítiu Sildi, þó að þar bregði stundum fyrir skáldlegum leiftrum, °g eru sérkennandi fyrir höfundinn. öðru máli gegnir um þann skáldskap hans, hvort heldur er um veraldleg eða andleg efni, sem ortur er út frá eigin reynslu hans og af innri þörf, á sér rætur í brjósti hans og tilfinningum. Þau kvæði hans og sálmar bera svip hins sterka persónuleika hans og djúpa innileiks, skera sig að því leyti úr öðrum kvæðum samtíðarinnar, og eru af þeim ástæð- um lífrænn skáldskapur, sem tryggir höfundinum heiðurs- sess meðal norskra öndvegisskálda. Yfir þeim skáldskap hans er ferskur blær og hressandi, frjálsleiki og hispurs- leysi, og þar lýsir sér einnig hin næma tilfinning hans fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.