Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 59

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 59
PETTER DASS 153 lólkið í huga, sem vekjari og fræðari, enda fann boðskapui hans djúpt og varanlegt bergmál í hugum fólksins. Andrik- ir sálmar hans, svipmerktir hispursleysi hans og heií- skyggni á mannlífið, stimgu mjög í stúf við hinn almenna harmagrát í andlegum kveðskap samtíðarinnar. Og enn geta hjörtu manna orðið snortin við lestur og söng hinna ágætustu sálma hans, og á það við um þann lofsöng hans um kirkjuna, í íslenzku þýðingunni, sem að framan er vikið að, og alkunnur er. Sjá má ótvíræð áhrif frá skáldskap Petters Dass í norskri ljóðagerð, og margir urðu beinlínis til þess að stæla hann; einkum varð langlífur í Hálogalandi þjóðlegur kveðskapur í hans anda, bæði um málfar og ljóðbúning. En það er til marks um lýðhylli hans, að fjöldi þjóðsagna myndaðist um hann, er einkum segja frá því, hvernig hann lék á kölska með ýmsu móti, og hefir þvi í meðvitund almennings verið talinn „vita jafnlangt nefi sinu“, og urðu þær sagnir líf- seigar mjög. Annars bera þjóðsagnir þessar því órækan vott, hversu djúp áhrif stórbrotinn persónuleiki Petters Dass hefir haft á samtíðarmenn hans, og þá sérstaklega Háleygi, sem enn varðveita nafn hans í þakklátri minn- ingu. Hitt skiptir þó enn meira máli á þriggja alda afmæli Petters Dass, að trúarljóð hans hafa verið mikið afl í and- legum og siðferðilegum þroskaferli norsku þjóðarinnar á liðinni tíð, enda þótt skáldið fremur en prestahöfðinginn og kennimaðurinn hafi á síðari árum hlotið vaxandi virð- ingu og hylli. (Auk skáldrita Petters Dass, hefir í grein þessari verið stuðzt við ýmsar norskar bókmenntasögur og önnur rit menningarsögulegs efnis)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.