Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 67

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 67
Eg hefi nokkuð að segja þér. Sú frásaga Lúkasarguðspjalls, sem þessi orð eru tekin úr, er einhver eftirtektarverðasta frásagan, sem er að finna í Nýja testamentinu. — Það stendur yfir gestaboð hjá Símoni Farísea. Jesús er meðal boðsgestanna. Það er ekki sennilegt, að hann hafi verið boðinn bara í vináttuskyni. Ef svo hefði verið, hefði húsbóndinn varla brotið á honum þá gestrisnisskyldu, sem Jesús minnir hann á í samtali sínu við hann. Hitt er liklegra, að Faríseanum hafi leikið hugur á að kynnast hinum merkilega farandprédikara, til þess að geta gert sér grein fyrir, hvers konar maður hann væri. — Hinir gestirnir, sem frásagan getur um, hafa sennilega verið trúbræður húsráðandans, boðnir í því skyni, að þeir íengju líka svalað forvitni sinni um hinn fágæta gest, sem þeim var öllum kunnugt um, að þóttist vera hinn fyrir- irheitni Messías þjóðarinnar. Meðan setið er yfir borðum, ber óvænt atvik að hönd- Um. Kona þar í þorpinu, sem lifað hafði opinberu synda- hfi, kemur inn, gengur rakleitt þangað, sem Jesús er, krýpur niður og fer að smyrja fætur hans með dýrum smyrslum, sem hún hefir meðferðis. Hún er rétt aðeins hyrjuð á þessari þjónustusemi, þegar tár taka að hrynja úr augum hennar ofan á fætur Jesú. 1 hálfgerðu fáti þerrar hún tárin burt með hári sínu, en missir þá allt í einu stjórn á tilfinningum sínum, grúfir sig grátandi yfir fætur meist- arans og kyssir þá og laugar með tárum á víxl. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund, hvernig Faríse- unum við borðið hefir verið innanbrjósts á meðan á þessu stóð. Fyrst hefir húsráðandanum sennilega flogið í hug að skipa þjónum sínum að reka hina óboðnu konu út. Það gat naumast talizt viðeigandi fyrir rétttrúaðan og siða- 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.