Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 80

Kirkjuritið - 01.04.1948, Síða 80
174 KIRKJURITIÐ Prestaskólann og Guðfræðisdeildina á liðnum 100 árum. Hún gæti verið tilefni til mikilla skrifa, því ef menn gæta að, hve margir hafa t. d. útskrifazt síðustu sex árin, þegar enginn stú- dent kvað hafa verið í deildinni, eftir því sem almenningur seg- ir, þá eru þeir hvorki fleiri né færri en 32. Af þeim eru 23 prest- ar, 1 látinn, 3 kennarar, 1 húsfreyja, 1 við nám, 1 fréttamaður, 1 skrifstofumaður og 1 við ýmisleg störf. Af þeim, sem ekki eru prestar, sækja nú 3 um prestaköll. Svona er það þá, að á sama tíma og enginn er sagður setjast á námsbekk í Guðfræðisdeild, þá hefir fjórði hluti starfandi presta landsins útskrifazt og tekið vígslu. Hitt er svo það, að gjaman mættu fleiri innritast í Guðfræðisdeild til viðbótar við þá 13, sem fyrir eru. Minningarritið er til sóma þeim, er að því stóðu. Frágangur er allur snyrtilegur og prentvillur ekki margar. Allir þeir, er unna sagnfræði og kirkjumálum, ættu að kaupa þessa bók, því verðið er hóflegt. M. M. L. FRETTIR Séra Þorvarður Þorvarðsson, prófastur, andaðist að heimili Jóns prófasts sonar síns, í Vík í Mýrdal, 10. apríl, 84 ára að aldri. Séra Þórður Ólafsson, prófastur, andaðist að heimili sínu hér í bænum 28. apríl, 85 ára gamall. Frú Guðrún Runólfsdóttir, ekkja sóra Bjarna Einarssonar, prófasts að Mýrum í Álfta- veri, andaðist hér í bænum 15. marz, 79 ára að aldri. IMýtt safnaðarblað. Séra Óskar J. Þorláksson á Siglufirði gefur nú út nýtt safnaðarblað og hefir sent Kirkjuritinu. Það nefnist Kirkju- klukkan og fer ágætlega af stað, enda er séra Óskar smekk- maður mikill og prýðilega pennafær. Þessi nýbreytni er til fyrirmyndar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.