Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 20

Kirkjuritið - 01.12.1951, Page 20
270 KIRKJURITIÐ „Já, nærri 46 ár.“ „Og hér dó konan yðar, og öll bömin?“ „Já, konan mín og drengimir mínir fimm dóu hér öli úr mýraköldu. Hefðu þau verið í Englandi, em allar líkur taldar á, að þau væm enn öll á lífi.“ „Og allt, sem þér hafið úr býtum borið — fyrirgefið, herra doktor, ég ætla ekki að særa yður, eða ýfa sárin, — allt, sem þér hafið úr býtum borið, öll uppskeran, sem þér getið sýnt, fyrir allt þetta, er smákirkja og sárfáir altarisgestir." „Já, kumlkirkja, úr sólbökuðum leirkögglum og fimmtíu og þrír safnaðarmenn." „Jæja, doktor, viljið þér nú segja mér,“ mælti ungi maður- inn, „Á ég að grafa mig hér lifandi niðri í Indlandi, og geta svo ekki lagt fram skýrslu um meiri árangur en þetta, eftir að hafa þrælað hér í hálfa öld, og fómað öllu. Eða á ég að hverfa aftur heim til Englands og vinna þar árangursmeira og mikilvægara starf?“ Hann setti hljóðan. Það var ekki laust við, að hann óttaðist að hafa sært tilfinningar öldungsins. Gamli maðurinn lauk aft- ur höfgum augum. Ungi maðurinn horfði á varir hans bærast, eins og hann væri á bæn. Skömmu síðar opnaði öldungurinn aftur augun. Hann leit ástúðlega í augu mannsins, og mælti: „Sonur minn, ég hugsa að ég geti liðsinnt yður. Ég fer nú bráðum að deyja, ef til vill mjög bráðlega. Ég fer nú fljótlega að staulast upp bröttu þrepin, til þess að knýja dyra á perlu- hliðinu. Engillinn mun opna dymar og láta mig innrita mig í vistmannabókina, og leiðbeina mér að hinu hvíta hásæti náð- arinnar. Ég verð ekki búinn að ganga nema örfá skref eftir gullstrætinu, þegar broseygð, hörundsdökk Hindúastúlka kem- ur hoppandi og dansandi út úr einhverju unaðslegasta hliðar- strætinu. Hún umvefur báðar hendur mínar með litlu höndun- um sínum, spriklar öll og iðar af fagnandi gleði, og hrópar: „Doktor, ég er svo glöð yfir því, að þér eruð kominn hér. Ég hefi verið að bíða eftir yður.“ „Ég horfi vitaskuld niður á hana, en kem henni líklega ekki fyrir mig.“ „Hvað? ... Þekkið þér mig ekki, doktor?“ spyr hún þá. „Ekki fyrir víst, kæra bam, ég sá ykkur svo margar í Ind-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.