Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 24

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 24
274 KIRKJURITIÐ þetta, varð hann óttasleginn og öll Jerúsalem með honum; og er hann hafði safnað saman öllum æðstu prestunum og fræðimönnum lýðsins, spurði hann þá, hvar Kristur ætti að fæðast. Og þeir svöruðu honum: í Betlehem í Júdeu,, því að þannig er ritað af spámanninum. Og þú Betlehem, land Júda, ert engan veginn hin minnsta meðal höfðingja Júda, því að frá þér mun koma höfðingi, sem vera skal hirðir lýðs míns ísraels. Þá kallaði Heródes vitringana til sín á laun og fékk hjá þeim glögga grein á því, hve lengi stjarnan hefði sézt; lét hann þá síðan fara til Betlehem og sagði: Farið, haldið vand- lega spurnum fyrir um bamið, og er þér hafið fundið það, þá látið mig vita, til þess að ég geti einnig farið og veitt því lotning. En er þeir höfðu hlýtt á konunginn, fóru þeir leiðar sinnar. Og sjá, stjaman, sem þeir höfðu séð austur frá, fór fyrir þeim og vísaði þeim leið, þar til hún staðnæmdist þar yfir, sem barnið var. En er þeir sáu stjörnuna glöddust þeir harla mjög. Og þeir gengu inn í húsið og sáu barnið, ásamt Maríu móður þess og féllu fram og veittu því lotning. Og þeir opnuðu fjárhirzlur sínar og færðu því gjafir: gull, reykelsi og myrm. Og er þeir höfðu fengið bending í draumi um það, að hverfa ekki aftur til Heródesar, fóm þeir aðra leið heim til lands síns.“ Þá syngjum við sálm, sem minnir á vitringana og ferð þeirra til Betlehem. „Ó, hve dýrðleg er að sjá alstimd himinfesting blá, þar sem ljósin gullnu glitra, glöðu leika brosi’ og titra og oss benda upp til sín. Nóttin helga hálfnuð var, huldust nærfellt stjömumar, þá frá himinboga’ að bragði birti’ af stjömu’, um jörðu lagði ljómann hennar sem af sól. Þegar stjama á himni hátt hauður lýsir miðja’ um nátt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.