Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 32

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 32
radair. (Þessi grein er útdráttur úr erindi, fluttu í N.-Múlasýslu. Einkum ætlað æskulýðnum.) Það gjörðist um síðustu aldamót, fyrir 50 árum, og það gjörist raunar enn í dag. Vér vorum unglingar í skóla. Þá var ungmennunum boðuð ein trú öllum fremur, trú- in á vísindin. Það var minna hirt um Guð og Krist meðal hinna lærðu manna, og ýmsir gáfumenn börðust jafnvel gegn trúnni í ræðu og riti. Vantrúarmennirnir höfðu margar mótbárur og mörg rök á takteinum, og vér, sem vorum ungir og fáfróðir, gátum vitanlega ekki svarað þeim rökum með aðstoð þekkingarinnar. Það fór þá líka oft svo, að trúaðir æskumenn glötuðu trú sinni og fengu hana ef til vill aldrei aftur. Á unga aldri erum vér næm- astir fyrir öllum áhrifum og þau marka þá dýpst spor. Vér verðum fyrir áhrifum frá fræðurum vorum, en líka, og stundum ekki síður frá jafnöldrunum. Það er gott að laga breytni sína eftir góðum og göfgandi áhrifum, en hitt er rangt að láta berast eftir hverjum kenningarþyt og reyna að tolla í hverri tízku í andlegum efnum. Ég ætla að minnast á þrjár raddir, sem oftast létu til sín heyra. Hin fyrsta var eitthvað á þessa leið: Það er ekkert að marka Biblíuna. Hún er að mörgu leyti bábiljur. Frá- sagnir hennar um sköpim heimsins og fleira brjóta í bág við náttúruþekkingu vora, og guðshugmynd Gamla testa- mentisins samrýmist ekki menningu og siðgæðishugsjón- um vorra ára. Auk þess eru sumar frásagnirnar beinlín- is ljótar. Þessar röksemdir eru fljótt á litið all-veigamikl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.