Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 33

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 33
ÞRJÁR RADDIR 283 ar og það er eðlilegt, að þessi rödd hafi áhrif á lítt þrosk- aða unglinga. En vantrúarmenn, sem vilja teljast mennt- aðir og víðsýnir, ættu þá líka að líta þannig á Biblíuna, af víðsýni og skilningi. Efni Gl. testamentisins má skipta í ýmsa flokka. Að einu leytinu er það saga Gyðingaþjóðarinnar. Sú þjóð var að ýmsu leyti frumstæð í skoðunum og ófullkomin í breytni sinni, sem engan getur undrað. Saga hennar ber því vitni, og það er ekkert við þá sögu að athuga, fremur en aðrar hliðstæðar sögur. Þjóðin óhlýðnaðist Guði oft og einatt og henni hefndist fyrir það, eins og öllum mönnum og þjóðum hefnist fyrir það, á einn og annan hátt, fyrr eða síðar, að setja sig gegn Guði. Það rýrir síður en svo gildi Ritningarinnar, að hún skýrir frá þessu, því að það er þvert á móti mikilvægt umhugsunar- efni, ekki sízt á vorum dögum. Guðsmynd Gl. testam. er ekki hin sama og sú, sem Kristur gaf oss, en þroski, menn- ing og hugsunarháttur Gyðingaþjóðarinnar var ekki allt- af sá sami. Þegar vér erum börn, þá útskýra foreldrar vorir það, sem vér þurfum að vita og skilja, á þann hátt, sem bezt hæfir þroska vorum og skilningi. Það þýðir ekki að tala við böm eins og fullorðna eða jafnvel lærða menn. En fræðslan og skýringarnar, sem vér fengum í bernsku, náðu tilgangi sínum og leiddu í rétta átt, til umhugsun- ar, þekkingar og þroska. Hugmyndir og kennnigar Gl. testam. um Guð eru á sama hátt í samræmi við þroska, eða réttara sagt vanþroska þjóðarinnar, en kenning Krists er hinn fullkomna og sígilda kenning, sem engin þjóð vex UPP úr nokkru sinni. Frásögn Ritningarinnar um sköpun heimsins og fleiri slík atriði er ekki í samræmi við þekk- ingu vorra ára. Hvernig ætti líka að vera unnt að ætlast til þess? Lýsingar Biblíunnar eru mörg þúsund ára gaml- ar og ritaðar hjá þjóð og fyrir þjóð, sem ekkert vissi um fræði og nátttúruvísindi vorra ára og hefði alls ekki skilið heimsskoðun vora né trúað henni. En Ritningin skýrir frá þeim sannleik, að Guð hefir skapað heiminn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.