Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 35

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 35
ÞRJÁR RADDIR 285 Hún er ekki til þess fallin að innræta viðbjóð á ódyggð- unum og hún getur oft verið töluvert sannfærandi. Þó er þess að gæta, að í fyrsta lagi má oft benda á hið gagnstæða. Vér vitum um margar syndir, sem fá sín gjöld í lífinu. Tökum til dæmis ýmsar nautnir, sem æsku- menn leiðast til. Þeir gjalda þeirra oft síðar í lífinu, þótt þær veiti ánægju í svipinn. Þegar illa fer, eru syndagjöld- in þau, að þessi ungmenni fara á mis við mörg af lífs- ins mestu gæðum, spilla heilsu sinni, mannorði sínu, af- komu sinni, spilla heimilishamingju sinni, sálarfriði sín- um og verða, þegar verst fer, að lokum ræflar og aum- ingjar. 1 annan stað má og benda á, að ódyggðugir menn, sem hafa hlotið í ríkum mæli þessa heims gæði, eru oft ekki sælli eða ánægðari með sitt hlutskipti en aðrir, og það má benda á, að þeir hafa látið aðra hamingju og önnur gæði í staðinn. En hvað sem öllu þessu líður, þá verður að benda á eitt og legg'ja áherzlu á það í þessu sambandi. Ef þessir menn hafa eignazt gæði sín með illu móti, þá hafa þeir keypt þau dýru verði. Þeir hafa gold- ið fyrir þau hin dýrmætustu andlegu verðmæti, sem hver maður á. Þeir hafa goldið mestu og dýrmætustu verð- mæti sálar sinnar, mannkosti og göfgi. Þeir hafa þá m. ö. o. selt sál sína fyrir þau að meira eða minna leyti. Það fæst ekkert ókeypis í lífinu. Það getur enginn farið á bak við, beitt brögðum eða haft af í þeim viðskiptum. Þetta, sem hér er drepið á, er engin nývizka. Þjóð vor hefir lengi vitað þennan sannleik og hún hefir sett hann fram á listrænan hátt í þjóðsagnabúningi. Þér hafið sennilega heyrt og kannizt við einhverja þjóðsöguna um menn, sem seldu fjandanum sál sína fyrir ein eða önnur gæði. Þeir hlutu gæðin, það vantaði ekki, en kölski gekk oftir kaupinu. Hann gætti þess að vera einhvers staðar nærri, þegar þeir hrukku upp af og hirða sálina. Þó kom það fyrir, að þeir gátu bjargazt, en það var þá fyrir kraft Guðs í einhverri mynd. Þá er það þriðja röddin. Hún getur verið mjög sak- 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.