Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 39
IQöcll lír plohlzi teiL wianna. Allar svokallaðar kristnar þjóðir verja árlega miklu fé til kristilegrar starfsemi. Þetta væri ekki gjört og mundi vera fyrir löngu hætt, ef kristindómurinn væri hégómi, eða með öllu tilgangslaus og þarflaus. Prestarnir hafa auðvitað alltaf haldið því fram, og margir fleiri, að sönn guðstrú í þess orðs fyllstu merk- ingu væri æðsta hamingjuhnoss, er dauðlegur maður gæti öðlazt, að lifandi og þróttmikill kristindómur væri æðsta, fegursta og þarfasta menningarstefnan, er uppi væri í heiminum, sú andlega og líkamlega heilsuvernd, er lífið hefði bezta að bjóða. Trúarreynsla fjölda margra hefir líka á hverjum tíma sýnt og sannað, að þetta er rétt. Þótt kristindómurinn hafi fyrr og síðar unnið mann- kyninu ómetanlegt gagn, þá er þetta gagn enn sem komið er ekki nema örlítið brot af þeim hamingjuauði, sem hann gæti veitt mönnunum, ef þeir sýndu í verki, að þeir kynnu réttilega að meta hann. Alltaf eru einhverjir að villast meira og minna í þoku- mekki vanhyggjunnar. Sjaldan eða aldrei mun sú þoka hafa verið jafn svört og nú. Þrátt fyrir mikla vaxandi tækni og verklegar framfarir virðast mennirnir vera að færast nær og nær barmi glötunar, undirbúa það að verða sínir eigin böðlar. Hvað veldur þessu sorglega ástandi? Ekkert annað en það, að þeir hafna leiðsögn hins guðdóm- lega leiðtoga, drottins Jesú Krists, sem er vegurinn frá dauðanum til lífsins, frá haustinu til vorsins og gróand- ans. Einungis með hans hjálp getur maðurinn eignazt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.