Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 59

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 59
SÉRA INGVAR G. NIKULÁSSON 309 heiði að sunnan, frá Vopnafirði, og líka löng leið að norð- anverðu, til Gunnólfsvíkur. Var því að vonum oft gest- kvæmt og gistiþörf á Skeggjastöðum, meðan á þeirri leið voru aðeins götutroðningar og ekki önnur farartæki en fætur hesta og manna. Hafa því margir haft þörf fyrir og hlotið hvíld, greiða og gistingu hjá þeim gestrisnu hjónum, séra Ingvari og frú Júlíu, án tillits til endurgjalds. — Læt ég nú kunnugan mann segja nokkru nánar frá því er þarna gerðist. Sögn Ólafs Stefánssonar trésmiðs. Ólafur er fæddur í Flóanum 1885, og kom á barnsaldri til séra Ingvars á Bæ, og átti eftir það heimili hjá honum allt þar til þeir fóru frá Skeggjastöðum. Hann segir svo frá: „Séra Ingvar var sveitarhöfðingi, vinsæll og vel met- inn af öllum. Hjálplegur öllum, er til hans leituðu og vildi leysa hvers manns vandræði, og var lipur sáttasemjari. Kona hans var honum samhent og samráða í öllu góðu. / prestsembætti var hann skyldurækinn, tónaði fagur- lega og flutti ræður hugnæmar og áheyrilega, sérstaklega þóttu tækifærisræður hans mjög góðar. Kirkjusókn var líka jafnan góð. (Kirkja er ein, á Skeggjastöðum, og fer saman sókn og hreppur með 19 bæjum.) Á hverju hausti húsvitjaði prestur í öllum bæjunum, og lagði mikla alúð við barnafræðsluna. Fyrir fermingu tóku þau hjónin börnin öll, sem fermast áttu, til fæðis og gist- ingar um vikutíma, vegna þess að sóknin er strjálbýl og langt til rétt allra bæja. Vanbúin börn og vanheil voru þar þó oft lengur, og alltaf eitthvert slíkt bam á hverju ári. Einnig voru þar öðru hvoru ungmenni til náms upp í skóla. Þannig höfðu áhrif dvalar á Skeggjastöð- um bætt hag þessara æskumanna og aukið samúð og menningu í sveitinni. Þar var oft athvarf fyrir veikt fólk °g aðstoð veitt á fjarlæga lækningastaði. Og enn má geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.