Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 69

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 69
BARÁTTAN FYRIR LÍFSSKOÐUN 319 eins og kirkjan kennir, og trúa því, að þá veitist allt að auki — það var að margra dómi sama sem að svíkja kall lífsins sjálfs og staðna í ævintýraheimi bernsku- áranna. Það var eins og stendur í þessum voldugu eggjunarorð- um Friedrichs Nietzsche: „Ég særi yður, bræður mínir, verið trúir jörðinni og trúið þeim ekki, sem túlka fyrir yður yfirjarðneskar von- ir. Eiturbyrlarar eru þeir, hvort sem þeir vita það eða ekki.“ Vinna og nautn urðu skautin tvö, sem allt hverfðist um. Því að lífið — samkvæmt skoðun þessari — átti ekkert annað markmið en það, sem mennirnir settu því: Ein- staklingsmarkmið, persónulega viðleitni til þess að bera sem mesta ánægju úr býtum í baráttunni fyrir tilverunni. Og félagslegt markmið, vaxandi kröfur um það, að þess- um heimi verði þannig fyrir komið, að hann veiti sem flestum mönnum mesta gæfu. # # # Þeir tímar hafa verið í sögunni, er þessi lífsskoðun hef- ir þótt vera sjálfsögð. Og flest af oss hafa vísast átt þær stundir, að þessi heimur og þetta líf með öllum hlutverk- um þess — fjárhagslegum, stjórnmálalegum, félagslegum og menningarlegum — hafa náð þeim tökum á oss, að oss hefir ekki aðeins virzt annar heimur trúarinnar óþarf- ur, heldur fundizt hann vera hættulegur, þar sem trúin virðist leiða mennina burt frá hlutverkum hins raunveru- lega lífs og inn í óskalönd ímyndunarinnar. En er nú þetta allt og sumt? Er tilgangur lífsins í raun °g veru enginn annar en sá, sem náttúruheimurinn má veita, líf, er starf og nautnir togast á um, eilíf barátta fyrir tilverunni, kapphlaup, þar sem vonbrigði og mótlæti eru oftast nær margföld á við gleðina. 1 mínum augum er þetta svo: Ávextirnir glæsilegu af vísindaþróun Evrópu og menn- ingarþróun á síðustu öldum hafa að sjálfsögðu varanlegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.