Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 76

Kirkjuritið - 01.12.1951, Side 76
326 KIRKJURITIÐ það er þetta, sem vér þörfnumst. Er unnt að finna þessi verðmæti? Það er þetta, sem baráttan fyrir lífsskoðun snýst um að lyktum. En hvar finnum vér það? Fyrri kynslóðum var það brotaminna. Kenning krist- innar kirkju og siðaboðskapur reis á bjargi, þar sem var tiltölulega auðvelt að fóta sig. Þar veittist ófallvaltleik- inn, þar sem hinn eilífi Guð var, þar fundu menn innra frelsi, þar sem trúin var á friðþæginguna, og þar öðluð- ust menn við bæn og sakramenti afl til þess, sem gott var. Nú á dögum er þetta örðugra. Nú eru stoðirnar brostn- ar í augum margra. Bæði á sviði trúar og siðgæðis hitt- um vér sífellt fyrir ægilegri og ægilegri glundroða, sem engin ytri valdboð fá ráðið bót á. Nú í dag eru þeir marg- ir — og ef til vill flestir, — sem geta ekki lengur sætt sig við það að leggja hendur í skaut og fela kirkjunni alla ábyrgð á lífi sínu. Vér vitum, að krafan hefir vaxið til einstaklingsins, að hann ryðji sér sjálfur braut — á eigin ábyrgð og eigi sjálfur áhættuna. En afleiðingin hefir jafnframt orðið mikið úrrœðleysi, sem eitrar stjórnmálin og menningarmálin og aldrei verð- ur af ofsögum sagt. Það er t. d. enginn vafi á því, að fylgið við einræðisstefnúrnar á rót sína að rekja til þess, að menn eiga enga lífsskoðun. Að glata henni er einhver mesta ógæfa — maður, sem enga á lífsskoðun, er eins og skip án áttavita, sem hrekst til og frá. En hvar finnurn vér þá fóstfestu? Ég sagði í upphafi, að enginn gæti svarað spumingunni persónulegu um tilgang lífsins fyrir aðra en sjálfan sig ein- an. Þetta á einkum við það, sem ég enn hefi að segja. Mér virðist þrennt geta komið til greina við þær að- stæður, sem ég hefi verið að lýsa. 1 fyrsta lagi er það uppgjöfin, að sleppa allri trú á til- gang lífsins en taka lífið í þess stað eins og það er, láta tilveruna ganga sinn eðlilega gang og halda sér við það að reyna að bera sem mest úr býtum í lífinu fyrir sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.