Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 83

Kirkjuritið - 01.12.1951, Síða 83
MINNINGARRÆÐA 333 Vér erum hér saman komin til þess að rifja upp fyrir oss, hvernig ævi þessa leiðtoga lauk, fylgjast með trúarsókn hans í miðjum deyð, byggja hvem annan upp og styrkja hver annan — og líkja síðan eftir trú hans, eftir því sem vor litla geta leyfir. Látum þessa stund minna oss á orð hins ókunna höf- undar Hebreabréfsins, sem var aðalinntak höfuðboðskap- ar leiðtogans, — boðskapar, er lá honum þungt á hjarta, að yrði eign hvers manns og lífsakkeri: Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. — Það er gleði vor og traust, að sá hefir gist þessa jörð, sem er meiri en vér mennirnir. Hann kom að ofan, bauð og býður oss lífsins brauð, kærleikann frá himni, oss til sáluhjálpar. Hann var ekki eitt í gær, annað í dag, eins og vér. Hann stend- ur stöðugur og lifir, meðan vér hverfum í móðu aldanna og gleymumst. Þrjú hundmð ár. Sú kynslóð, sem nú lifir, hefir ósjald- an fellt harða og þunga dóma yfir 17. öldinni. I vitund almennings er hún ill öld og myrk. En hún vann einnig sín afrek, er ljóma leggur af og endurskin hans nær til hjartna vorra, er vér í dag minnumst séra Hallgríms Pét- Urssonar. — Eigi skal því andmælt, að þungir skuggar grúfðu yfir þessari löngu liðnu öld: einokun, ófrelsi, af- tökur, harðæri með hungri, sóttum og mannfelli. En á hinu furðar oss meira, hve andleg reisn þjóðarinnar er uiikil þrátt fyrir þetta allt. Enn eru hér menn, sem standa ú verði um fom þjóðréttindi, svo lengi sem stætt er. Enn er orðsins list í heiðri höfð. Enn er íslenzk tunga elskuð og á hana rituð sístæð verk. Enn er ort af snilld og heitum trúarmóði, er nær vaxtarbroddi sínum með séra Hallgrími. Rétttrúnaðarstefna aldarinnar hefir verið áfelld, en hef- lr lútersk kristni í annan tíma staðið öllu styrkari fótum rcieð þjóð vorri eða alið fleiri afbragðsmenn: herra Guð- hrand, meistara Brynjólf, Arngrím lærða, séra Hallgrím og meistara Vídalín. Vorið 1651 fluttist nýr prestur hingað að Saurbæ. Hann 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.