Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.12.1951, Blaðsíða 86
336 KIRKJURITIÐ uppteiknað, sungið, sagt og téð. Síðan þess aðrir njóti með. Píslargangan og krossferillinn er líf af hans lífi. Hann fylgist með Jesú yfir um Kedrons breiðan bekk, inn í Getsemane. Hann sér frelsara sinn hæddan, barinn, þyrni- krýndan, negldan á kross. Hann heyrir ið hinzta and- varp hans á trénu: Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn. Og þó er hann saklaus, vér hinir seku. Allt gerði hann fyrir mig. Hvað hefi ég gert fyrir hann? Hin mikla syndavitund séra Hallgríms er ívafið í öllum Passíusálmunum, en uppistaðan er hin djúpa elska hans til Krists. Það kemur heim við reynslu allra tíma, að þar sem syndavitundin er rík, er elskan til Krists djúp og heit. Þegar syndavitundin dofnar, máist og þurrkast út, þá hættir Kristur að vera sálum mannanna virkileiki. Strax sem ómálga bam tók Kristur mig að sér í heil- agri skírn og leiddi inn í náðargrasgarð sinn, þar sem ég átti að vera vökumaður hans. En ég brást og sofnaði á verðinum. Áminningar dugðu ekki. Vegir bænarinnar — vegimir til Guðs — uxu hrísi og háu grasi, af því að ég fór þá ekki. Dimma heimselskunnar byrgði hina heilögu mynd. Séra Hallgrímur hikar ekki við að játa synd sína. Sá, sem vill verða hreinn, verður að losast undan gömlu fargi fortíðarinnar. — Og loksins kom hin dýrlega stund, því biðlund Guðs þreytist eigi: Þá kom Guðs anda hræring hrein í hjarta mitt inn sá Ijóminn skein. Jafnvel enn er hikað við hliðin. En fylling tímans kemur — hin endalega ákvörðun tekin — úrslitasporið stigið. Vil ég nú hjartans feginn fá frelsari minn að vaka þér hjá. Vegur bænarinnar opnast. Smám saman eyðist dimma heimselskunnar fyrir Ijósinu frá krossi Krists. Og reynsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.