Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 11
NÆR KROSSINUM 77 umhverfis hann stóð. Jesús hafði aldrei safnað neinum jarðneskum fjármunum. Hann hafði reynzt köllun sinni trúr. Hann hafði gengið götu sannleikans, réttlætisins og kærleikans allt til enda án þess að víkja af henni fyrir neins konar ávinnings sakir. Nakinn var hann svo negldur á krossinn. En undir honum stóðu svo hermennirnir og köstuðu hlutum um klæði hans, aleiguna sem hann átti. Þrautir og þjáningar hans, sem þeir höfðu fest á krossinn, snertu ekki tilfinningar þeirra. Meðan hann barðist við kvalir og dauða, var hugur þeirra upptekinn við þær lítils- verðu eignir, sem hann skildi eftir. Eru ekki þessir menn og þessi skipti hið sígilda tákn hinnar kaldrifjuðu eigin- girni fyrr og síðar? Hversu oft víkja menn ekki af vegi réttlætisins fyrir ávinningssakir í einu eða öðru tilliti og skeyta ekki um það, að Kristur líður og þjáist, hvenær sem við reynumst ótrúir samvizku okkar og gerum það, sem rangt er. Hinir jarðnesku fjármunir hafa freistað ^uargra út af vegi dyggðanna. Við skulum athuga með uiynd krossins á Golgata fyrir augum, hvort ekki er óvitur- logt að vera í þeirra hópi. Tökum undir með Hallgrími Péturssyni, þar sem hann segir: Hér þó nú skipti heimurinn hlæjandi auði sín, endar sá glaumur eitthvert sinn, þá ævin lífsins dvín. Láttu mér hlotnast, herra minn, hlutfall næst krossi þín, svo dýrðarfegursti dreyri þinn drjúpi í sálu mín. Við sjáum margt fleira, sem gæti verið hugleiðingarefni fyrir okkur, er við beinum sjónum okkar að Golgata. Við sJáum hina helgu tign Krists, meðan hann drekkur æðru- 'aus bikar kvalanna og krossdauðans í botn. Hvílíkur styrk- Ur er ekki að horfa á þá mynd, þegar neyð og þjáning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.