Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 23

Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 23
ALDARMINNING 89 Margir voru á því máli, að séra Þórhallur væri sá prest- urinn, hér á landi, sem ætti sér fæcta líka. Það var því GuSmundur Helgason. flestra vilji, að bólfesta hans í Reykholti hefði orðið varan- legri. Ég minnist þess, hvað móðir mín, sem var þá öldruð, saknaði þess, hvað Þórhallur prestur yfirgaf Reykholt fljótt, en hún sótti þá kirkju alla færa messudaga og slíkt ^ið sama vildi hún láta alla aðra gera. Hafði hún orð á því við Þórhall prest, hve mjög hún saknaði hans. Hann svaraði: „Eitt er vist, að ekki hafið þið skaða skipti." Það Var ekki meira en svo, að móðir mín tryði þessu svari

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.