Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 27

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 27
ALD ARMINNIN G 93 sýslufundi en Reykholtsdalur og Hálsasveit, meðan séra Guðmundur og Þorsteinn Árnason á Hofsstöðum sátu sam- an á sýslufundum. Síra Guðmundur var flestum mönnum ráðsnjallari, og höfðu tillögur hans því jafnan mikið fylgi, og náðu fram að ganga. Stóð það fremur í sambandi við gáfur hans og framsýni heldur en ráðríki, hve sigursæll hann var í öllum velferðarmálum. Þorsteinn Árnason var líka mikilhæfnari öllum þorra bænda og bezti liðsmaður, djarfmæltur og fylgdist vel með öllum lagasetningum. Það leið ekki á löngu, að séra Guðmundur yrði skipaður Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi, og því til viðbótar hlóðust á hann störfin, bæði fyrir sveit og sýslu. Verkefnin blöstu alls staðar við, hvort sem var litið langt eða skammt. Um stórstígar framfarir gat þá ekki verið að ræða, meðan bæði vantaði vegi og nothæf verkfæri. Engar brýr voru yfir hin mörgu og stóru vatnsföll á öllu Suðurlandi. En Ungir og áhugasamir menn voru að sannfærast um það, að úr slíku myndi eitthvað rætast á næstu áratugum, eins og líka varð. Hvítá í Borgarfirði, sem ruddi sér braut Pm miðbik héraðsins alla leið frá heiðum til hafs, var um aldaraðir búin að vera héraðsbúum versti farartálminn. Uór það oft svo, að þeir sem tefldu á tæpustu vöðin, urðu þar fyrir sköðum og ýmsum skráveifum, sumir enduðu bar líf sitt. Þorsteinn Magnússon bóndi á Húsafelli kom fyrstur manna með þá tillögu, að Hvítá væri brúuð á Barnafossi. h*ar beljar hún fram í þröngum gljúfrum. Þar liggja að anni lönd Hraunsáss í Hálsasveit og Gilsbakka í Hvítársíðu. ^örgum þótti hugmynd Þorsteins snjöll, en við nánari yfir- yagun urðu þar ótal ljón á vegi. Það væri fjarstæða að láta sér til hugar koma að ætla það nokkrum manni að ^eggja brú yfir þau heljargljúfur, sem nötruðu fyrir ofur- ^unga dynjandi fossa. Því var líka af sumum trúað, að Sörnul álög segðu svo fyrir, að yfir Hvítá hjá Barnafossi skyldi enginn komast lífs um aldur og ævi. Þá kviðu sumir ^yrir auknum útgjöldum í sambandi við þetta brúarmál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.