Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 36

Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 36
102 KIRKJURITIÐ Lotnar mustera mæna burstir á kennimanna kuml. Hvílið heilir hirðar virða und grænum sigursveigum. Foringjamegir. Missið eigi fögur feðra merki. Kristleifur Þorsteinsson Stóra-Kroppi. [Ritað 1948 til birtingar á þessu ári.] Kveðja Reykdœla vorið 1908. i. Vér komum til að kveðja vorn kæra sóknarprest. Það gekk oss enn að óskum að eiga hann nú sem gest, svo honum mætti helga vorn hinzta þakkarvott sem merki þess vér myndum, hve margt hann sýndi oss gott. í lífsins bezta blóma hann bústað valdi sér, sem fornan frægðarljóma hins fróða Snorra ber. En árin tvisvar tíu og talin þrjú við bætt

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.