Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 38

Kirkjuritið - 01.04.1953, Side 38
104 KIRKJURITIÐ í öll þín merku manndómsspor vér megnum ei að feta. En það má teljast vegur vor þinn verðleik kunna að meta: Þín frjálsu ráð, þitt fagra mál, er fann sér leið til hjarta og glæddi í hverri góðri sál hið göfga, hreina og bjarta. Á þig skal kirkjan minna mest, vorn merkisprestinn fróða, sem kvaddur sért og börn þín bezt með bæn um framtíð góða. Haf þökk fyrir alla unna þraut með okkar veika liði og far svo héðan heill á braut í helgum Drottins friði. Kristleifur Þorsteinsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.