Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 43

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 43
BÖÐVAR BJARNASON 109 reglumaður í hvívetna. Ekki veit ég til, að kæmi dropi af víni á heimilið þann tíma, er ég dvaldist þar, og aldrei sá ég kveikt í pípu eða vindlingi. Hann var fyrirmannlegur í útliti og fasi og snyrtimenni svo af bar. Ströngustu reglu og nákvæmni var gætt í öllu, bæði um heimilishætti og nám. Munu flestir nemendur hans hafa kunnað að meta það, og hið hlýlega viðmót og vinarþel kennarans. Eigi veit ég til, að séra Böðvar hlyti nokkurn styrk til kennslu sinnar, enda hefir sennilega aldrei verið um hann sótt. Honum var nóg að hafa ungmenni í kringum sig, umgangast þau eins og góður faðir og miðla þeim af þekk- ingu sinni. Viðurkenningu hlaut hann heldur enga, svo að ég viti, aðra en þá minnisvarða, sem margir af nemendum hans hafa reist honum í huga sínum. Mér munu alltaf verða ógleymanlegar kennslustundirnar á Hrafnseyri, og oieðan ég lifi, mun ég minnast séra Böðvars með virðingu og þökk. Séra Böðvar kvæntist tvisvar á lífsleiðinni. Fyrri kona hans var Ragnhildur Teitsdóttir, gullsmiðs og veitinga- Wanns á Isafirði, og eignuðust þau fjögur börn: Bjarna, Guðrúnu (f), Þóreyju og Ágúst. Síðari kona hans var Margrét Jónsdóttir frá Hrauni í Keldudal, og varð þeim t’^'iggja barna auðið: Baldurs (f), Bryndísar og Baldurs. Ýar þá Margrét manni sínum skjöldur og skjól, þegar ævi- sól hans fór að lækka á lofti. Ýmsar heimildir eru til um ævi séra Böðvars, og vísast hér til þeirra. Þær helztu eru: 1) Morgunblaðið 29, 56. tbl., 2) Vísir 32, 66. tbl., 3) Tíminn 37, 66. tbl., og 4) Islenzkir guðfræðingar 1847—1947, Rvík 1947 (II, bls. 51—52). Reykjavík, 1. apríl 1953. Ámi Friðriksson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.