Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 47

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 47
STARF KIRKJUNNAR FYRIR SJÚKA 113 hann tók við starfi sínu, lét hann setja sig inn í stöðu sína í kirkju stofnunarinnar. Hann vildi fá kirkjulega vígslu til starfs sms. Fjölskylda hans og æðstu menn stofnunarinnar, sem hann atti að starfa með í framtíðinni, gengu með honum til altaris. Dr. Dickmeiss hefir tekið mjög virkan þátt í samsarfi presta °g lækna hin síðustu ár. Mér leizt vel á allt í þessari miklu stofnun. Af því, sem ég sá þar, var ég þó hrifnastur af vinnustofnun sjúklinganna. Úg kom í stofu, þar sem margir voru við vinnu. Mér fannst sart að sjá fríða og fallega unga pilta svo taugaveiklaða, að allt viljaþrek virtist þorrið. En djáknarnir, sem stjómuðu vinn- unni, voru eins hlýir og ástúðlegir við þessa pilta, eins og þeir v®ru að annast hvítvoðunga. Ég heyrði margt fallegt orð talað í garð diakonissusystranna °g djáknanna. En fegurstu orðin í þeirra garð sagði við mig Pastor Torné Tirén, prestur við Söder-Sjukhuset í Stokkhólmi. Úann sagði: „Verk vort, sjúkrahúsprestanna, er það, að flytja guðsþjónustur, skíra börn og annast kveðjuathafnir. Vér erum saðmenn. Vér eigum að sá Guðs orði. En hvaða bóndi mundi sa sæði í akur sinn, án þess að undirbúa jarðveginn, plægja °g herfa. Vér prestar verðum hins vegar oft að sá í óplægða iorð. En hér, við þetta sjúkrahús, annast nú plæginguna kristnu hjúkrunarkonurnar. Þeirra störf getum við ekki metið né þakk- sem skyldi. Hjúkrunarkonurnar koma oft með boð til mín írá sjúklingum, sem óska þess, að ég tali við þá um hin heilögu málefni.“ Og hann bætti við: „Ég tel það eitt stærsta verkefni kirkjunnar nú, að vinna meðal hjúkrunamemanna." ^ið nokkra opinberu hjúkmnarkvennaskólana starfa nú Prestar, bæði í Danmörku og í Svíþjóð. Þeir halda kristileg ermdi fyrir nemenduma. En einmitt þetta mikla starf kirkj- Pnnar í þágu sjúkra er samt bezt unnið við Diakonissustofn- anirnar. Mér til mikillar ánægju fékk ég að hlusta á erindi, sem ^astor Gösta Anderson hélt fyrir hjúkrunarnema, sem nám stunda við hjúkrunarkvennaskóla Diakonissustofnunarinnar _°Phiahemmet í Stokkhólmi. Efni erindisins var: „Hraði nú- tlrnans og áhrif hans á taugakerfi manna.“ Úann sagði meðal annars, að nú væri svo ástatt í stórborg- Unum’ að margur maður fengi aldrei næði, og taugarnar því hvíld, nema þann tíma, sem menn lægju á sjúkrahúsi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.