Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 70
136 KIRKJURITIÐ saga fyrir mig að rekja þau áhrif, sem hin forn-gríska leikmenning hefir haft á leiklist seinni alda. En jafnvel án tillits til þess má þarna finna eitt merkilegasta dæmið, sem sagan geymir um það, hvernig trúræn og listræn til- finning tengjast saman og skapa þau verðmæti, sem lyfta mannlífinu hærra og himninum nær. Þegar hin forna grísk-rómverska menning leið undir lok, hófst hin kristna menning. Einnig eftir að hin kristna trú tók að móta hugi manna og háttu, hefir leiklistin komizt í tengsli við trúarbrögðin. Sambúð kirkjunnar og leiklistar- innar hefir raunar ekki ávallt verið jafngóð og ekki heldur alltaf talin jafnsjálfsögð. Þó hafa þar skapazt merkileg verðmæti í listasögunni og bókmenntasögunni, og svo að sjálfsögðu í sögu kirkju og kristni. Um það mun ég ræða í næstu grein minni, sem fjallar um sjónleiki og trúar- brögð á miðöldunum. Á refilstiguin. í dönsku blaði getur nýlega útvarpsræðu, sem prestur einn á Jótlandi hafi flutt 9. nóvember síðastliðinn. Eru m. a. höfð eftir honum þessi orð: „Kristindómurinn á ekkert skylt við siðgæði. Kristindómur- inn er það, sem Guð hefir gjört fyrir oss og gjörir fyrir oss í Kristi. Siðgæði er aftur á móti nýsköpun félagslífsins. OS stundum getur siðgæðið komið í veg fyrir það, að menn gefist á vald trúnni á friðþæginguna í Kristi. Ef menn lifa góðu og fögru lífi frá siðferðilegu sjónarmiði, þá getur það einmitt orðið til þess, að þeim finnist engin þörf á dauða Krists a krossi til þess að þeir megi öðlazt fyrirgefningu syndanna og þannig vamar þá siðgæði þeirra því, að þeir geti orðið sannir kristnir menn.“ Þessi orð sýna glöggt, hversu hörmulega menn geta villz burt frá upprunalegu fagnaðarerindi Krists, og er því rétt a birta þau oss til vamaðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.