Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 78

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 78
Erlendar fréttir. Gústaf Aulén biskup lætur nú af embætti, 73 ára að aldri. Hann hefir haft mikil áhrif á íslenzka prestastétt, því að trúfræði hans hefir langa hríð verið höfð að kennslubók í guðfræðideild, allt frá því er Sigurður prófessor Sívertsen tók hana upp. Berggrav biskup svarar spurningum í norska útvarpinu. Norska útvarpið hefir tekið upp þátt, spurningar og svör um kristindómsmál. Hafa hlustendur sent spurningar sinar til útvarpsins, en Berggrav biskup hefir svarað. Hefir spurninga- þáttur þessi átt vinsældum að fagna meðal norskra útvarps- hlustenda. Hvemig væri að stofna til slíks þáttar í íslenzka útvarpinu? Kirkjulegar kvikmyndir. Mjög færist það í vöxt, að kvikmyndir séu notaðar við krist- indómsfræðslu og kristilega starfsemi yfirleitt. í Svíþjóð er sérstök stofnun, „Kyrkliga Filmbyrán", sem hefir með höndum gerð og dreifingu slíkra mynda. 1 Bandaríkjunum og Englandi eru félög, sem láta gera kirkju- legar mvndir. Nýlega var gerð í Þýzkalandi merkileg kvikmynd um „Mar- ein Lúter“, er sýnd mun verða í kvikmyndahúsum innan skamms. Eisenhower forseti gengur til „spurninga". Það þótti tíðindum sæta í erlendum blöðum, er Eisenhower, hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna, gekk í presbyteríönsku kirkjuna og var skírður í hinni frægu kirkju á Connecticut Avenue, sem áður hafði verið kirkja ekki færri en 7 forseta- Eftir skírnina var hann fermdur og hafði þá áður gengið til „spurninga" hjá presti safnaðarins. Vakti athöfn þessi mikla athygli vestan hafs og víðar. í þessu sambandi má minna a ummæli forsetans, er hann hafði nýlega tekið við embætti sin • „Nú er nauðsynlegt að biðja. Það er ekki hægt að stjórna heilh þjóð, nema styðjast við sannindi kristindómsins.“ Við embættistöku sína í Washington flutti hann sjálfur bæn í áheyrn þjóðar sinnar og bað Guð um styrk til þess að vinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.