Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 80

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 80
146 KIRKJURITIÐ kunnar, en aðrar ókunnar, apokrýfar bækur og frásagnir um líf og háttu Essena, sem voru sértrúarflokkur á Gyðingalandi frá 2. öld f. Kr. til 2. aldar e. Kr. Var flokkur þessi strangur og siðavandur meinlætaflokkur og miskunnsamur við þá, er áttu bágt. Gamla testamentisritin eru sem hér segir: Mósebækurnar 5, Jósúabók, Rutar, Samúels, Konunganna, Sálmarnir, Prédikar- inn, Ljóðaljóðin, Jesaja, Jeremía, Harmljóðin, Esekíel, Daníel, Smærri spámannaritin og Tobítsbók. Handritin eru skrifuð á sefpappír og bókfell. Þau eru á he- bresku, aramisku og grísku og sum með stafagerð, sem er náskyld fornletri Föníka. Tobítsbók kemur hér í fyrsta sinn fram í dagsljósið á he- bresku og aramisku, en áður vissu menn aðeins um grískar þýðingar. G. L. Harding, sem jafnframt er þjóðminjavörður á Gyðinga- landi, hefir tekið svo djúpt í árinni, að hann telur Biblíufræð- inga um heim allan munu hafa ærinn starfa við það um daga næstu kynslóðar að minnsta kosti, að brjóta handrit þessi til mergjar. Handritin fundust í helli einum nálægt fornum rústum, Khirbet Qumran. Þar áttu Essenar byggð fyrir 1900 árum og hafa þeir komið handritunum í hellinn til varðveizlu. Er sá hellir ekki allfjarri þeim, er Dauðahafshandritin svo nefndu fundust í 1947. Erfitt mun verða að lesa sum þessara handrita, en vel má það takast. Mun þá varpað að ýmsu nýju ljósi yfir trúarsögu Gyðinga og strauma í trúarlífi þeirra á öldunum um og eftir fæðingu Jesú. Innlendar fréttir. Kosning í kirkjuráð. Um síðustu áramót fór fram kosning tveggja manna í Kirkju- ráð til næstu fimm ára, og kusu prestar og guðfræðikennarar. Atkvæði greiddu 85, og voru þau talin 18. febrúar. Þeir voru endurkjörnir: Ásmundur Guðmundsson prófessor með 57 atkv. og séra Þorgrímur Sigurðsson með 37 atkv. Biskup er forseti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.