Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 15
°rnefnd hefur ekki tekið afstöðu
tii
Ss- Þetta er aðeins mín skoðun,
þe:
* Prestur þurfi aðstoðarmann eða
a st°ðarmenn
j: r' ^rngrímur: — Ég hugsa, að
Qg Qr byrfti fleiri en einn, ef úr œtti
Verða einhver vinna, sem talandi
er um.
ði9Urþór: — Spurning er, hvort
Prestur getur ekki virkjað það, sem
^r'r er- Ég á við það, hvort ekki
^tti tengja það, sem gert er á
^rrtsum sviðum, kristilegu starfi. Það
CEri þá prestsins og aðstoðarmann-
nna ag sjg um þag Yrðu fjóri
slíkir
tírrii
starfsmenn í Breiðholti öllu með
°num, cettu þeir þá ekki að geta
nnið mikið saman?
Þið teljið sem sagt œskilegra,
að _
held
Prestur og leikmaður starfi saman,
BiÖrn:
Ur en að tveir prestar séu í sama
s°fnuði?
Já, alveg tvímœlalaust.
j • n: ■— Já, ég tek undir það.
ekk',Tlrn ^usunc^ manna byggð œtti
' að vera nema einn prestur,
^n Qnn þyrfti að hafa aðstoðarmenn,
sj ^ Vceru þá fcerari en hann til að
a tilteknum verkefnum. Þar á ég
þá œskulýðsfulltrúa, sem hefði
a þann undirbúning, sem til slíks
Qrfs þyrfti. Frœðslufulltrúa, sem vœri
,^estinurn m.a. til aðstoðar við ferm-
9Qrundirbúning, en einnig kœmi til
Qrf'na annað frœðslustarf, t.d. skírn-
þ^r^ðsla, frœðsla um hjúskaparmál.
_r_tel ég satt að segja vera talsvert
ejltlskt mál. Mér skilst, að íslendingar
sþ.' aht að því heimsmet í hjóna-
Q ' Huðum á árinu 1971. Og því er
Qry1 ^ kidldið á loft, að sáttaumleit-
lr Presta séu stundum kák. Ég
teldi fulla ástœðu til þess, að starfs-
maður, sem hefði meiri og sérhœfða
menntun í því að sinna ráðgjöf í
hjúskapar- og fjölskyldumálum, ynni
að slíkum málum við hlið prestsins.
Sigurþór: — Mér finnst, að Björn
hafi ekki nefnt nema aðra hlið þessa
máls. Þótt maður fengist til þess að
annast þannig trúarlega og siðgœðis-
lega uppbyggingu í söfnuðinum á-
samt prestinum, þá vantar eftir sem
áður mann til þess að sinna verklegu
starfi fyrir unglinga í tengslum við
kirkjuna. Við rekum okkur alltaf á,
að það er það, sem gildir. Við verðum
að finna einhver verkefni fyrir ung-
linga, sem kalla mœtti fyrirbyggjandi
starf. Með þeim þarf að stuðla að
þvl, að unglingur lendi ekki afvega.
Hann þarf að hafa aðstöðu til þess
að beina áhuga sínum á réttar braut-
ir, svo að hann sé ekki í þeirri hcettu
að lenda á villigötum. Ég fullyrði,
að unglingur, sem snýr sér t.d. að
Iþróttum og sinnir þeim af áhuga,
muni ekki lenda í óreglu. Eins mœtti
nefna það, að unglingum, sem áhuga
hafa á ýmsum vel undirbúnum frí-
stundastörfum, þeim er borgið. Oft
og tíðum verður slíkt meira að segja
til þess að koma þeim á ákveðið
spor í lífinu. Ég állt, að við hefðum
þörf fyrir slíkt hér upp frá. Við
þyrftum fastan starfsmann til þess
að sinna slíku ! tengslum við starf
prestsins.
Samkomur, húsvitjanir o.fl.
— Þið nefnduð samkomur fyrir safn-
aðarfólk. Hvað vakir fyrir ykkur með
þeim?
Sigurþór: — Við viljum fá fólk til
13