Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 57
Minning tveggja erfiðismanna á akri Guðs
Bjarna Eyjólfssonar oq
Séra Magnúsar Runólfssnoar
Ave crux spes unica
CEr stundir koma, er maður þarf
allra fyrirheita Guðs, ◦ 11s þess, sem
skrifað stendur til huggunar róð-
v'Htum og skammsýnum. Þar ó
rneðal eru þessi orð úr bók Jesaja:
"Mínar hnugsanir eru ekki yðar hugs-
anir, og yðar vegir ekki mínir vegir,
^e9ir Drottinn, heldur svo miklu sem
lrri|nninn er hœrri en jörðin, svo
rrhklu hœrri eru mínir vegir yðrum
Ve9um og mínar hugsanir yðrum
u9sunum." — Þeim, sem enn þyk-
l$t 17
Vera barn í trúnni, verður það
e'nhver erfiðust raun að sjá á bak
n bróður á veginum eða andleg-
UlTl fóstra sínum. Og þeim, sem fáar
^Undir hefur erfiðað í víngarðinum,
yKir einmanalegt og þunglega
°rfa um verkið, er hinir eldri verka-
, ,enn hverfa heim til hvíldarinnar.
Pq
reynir Drottinn á trú hans og
e9ir við hann. „Ekki mun ég skilja
r eftir munaðarlausa. Ég kem til
ekk^' 'nnan skamms mun heimurinn
1 sla mig framar, en þér munuð
IjlO mig( þv; Qg gg ||fj 0g þgr munug
Drottinn hefur kallað heim tvo
af verkamönnum sínum. Kristnum
mönnum á slíkt að vera gleðiefni, en
ekki sorgar. Dauðinn er að vísu ó-
vinur. En séra Hallgrímur kenndi oss
fyrir löngu að heilsa honurm ,,í Kristí
krafti eg segi: Kom þú sœll, þá þú
villt." — Hann heyrði einnig engla
Guðs syngja um dauða sinn,- „Fyrir
blóð lambsins blíða búinn er nú að
stríða og sœlan sigur vann." — Og
þannig er það: f Kristí krafti, fyrir blóð
lambsins er sigur unninn. Þeir, sem
í Drottni deyja, halda á leið til hinna
eilífu páska. Þeir fá hvíld frá erfiði
sínu, þvl að verk þeirra fylgja þeim.
— Oss, sem enn verðum að stríða,
er þó eftir skilinn treginn í sinni og
gáta þung: Hví tókst þú, Drottinn,
þessa báða? —
í flestu voru þeir ólíkir, Bjarni
Eyjólfsson og séra Magnús Runólfs-
son. Engu að síður var þeim sam-
eiginlegt margt það, sem mestu
varðar. Báðir byggðu alla trú sína
á orði Guðs. Jesús Kristur var þeim
55