Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 82
helgisiðir féllu sjálfkrafa úr gildi með
hinum nýja sáttmála.
Kristur sjálfur stofnaði til nýrra
helgisiða með stofnun sakrament-
anna. Þau verða ekki höfð um hönd
án forms og siða. Hann setti kvöld-
máltíðarsakramentið inn í formfasta
helgimáltíð. Engar heimildir greina
frá því, hve miklu hann kann að
hafa breytt í siðum þeirrar máltiðar.
Aðeins er vitað, að hann bœtti inn
í þá orðunum: „þetta er minn líkami",
„þetta er blóð mitt" og ,gerið þetta
í mína minningu". I Nýjatestament-
inu eru engin önnur bein fyrirmœli
um helgisiði. Margir hafa viljað taka
þögn Nýjatestamentisins um þetta
sem sönnun þeirrar skoðunar sinnar,
að engir helgisiðir heyri kristninni til,
eða þá, að einhver einfaldleiki hafi
verið við þetta, sem virðist þá vera
einfaldari en svo, að frá honum verði
sagt. Þessi óskhyggja fœr engan veg-
inn staðizt. Eins og fyrr var á bent, er
ógerlegt að framkvœma athöfn án
siða og forms. Auk þess má ekki
gleyma því, að máltíð sú, sem sakra-
mentið var upphaflega fellt inn I,
var síður en svo einföld, þvert á
móti, við hana voru tengdir siðir,
sem nú myndu teljast margbrotnir.
Þögn Nýjatestamentisins um þetta
efni gefur engar upplýsingar. Áður
en ritun þess hófst, höfðu vikulegar
messur verið iðkaðar um árabil, og
áður en það var fullmótað, hafði
messa verið sungin í nokkra manns-
aldra. Messan hefur því fengið form
sitt og helgisiði löngu áður en Nýja-
testamentið fékk sitt endanlega form.
Á þessum tíma var kirkjan ekki ann-
að en smáhópar víðs vegar við Mið-
jarðarhaf. Messur voru haldnar 1
heimahúsum. Allir kunnu messuna
helgisiðirnir voru jafn sjálfsagðir o9
siðir daglegs lífs. Þá var engin a'
stœða til að rita þá. Síðar, þeg°r
fjölmenni safnaðanna óx ört og söfn'
uðunum fjölgaði að sama skapi, kof11
þörfin fyrir ritaðar heimildir fram-
Elzta messuformið, sem nú er þekkt,
er frá fyrri hluta þriðju aldar. Þar
er fátt fram tekið um siðina, og
ástœðan fyrir því vafalaust su,
óþarft þótti að skrá það, sem
er
að
þekkt var. Fyrra bréf Klemensar
ups I Róm er talið ritað árið 96.
d'
bisk-
Það
ber með sér, að þá hefur verið fu^
mótað helgisiðaform í Róm (I. Klern'
40,41). Þegar þess er gœtt, að v'^f
lega hefur messa verið haldin a
frá hvítasunnudegi árið 33 (e
páskum), er augljóst, að hún he
fljótlega fengið fast form, þótt ekk ,
sé vitað, hvaða þróun hefur a P
orðið fram til 200. g
Stundum hefur því verið hal 1
fram, að Kristur hafi viljað afnef
alla helgisiði. Þeirri skoðun til sto f
ings hafa menn tilfœrt orð Drotf'n
við samversku konuna í Jóh. '
er hann segir: ,,Guð er andi og P
sem tilbiðja hann, eiga að tilb'
hann í anda og sannleika". PeS
stað'f
Anðö
skýring versins fœr ekki
„Andi" merkir hér Heilagan
(sbr. Jóh. 3, 5—6) og sannle'
kur
merkir hér þann sannleika, sem
ur opinberaði (Jóh. 1,1). Þ.e., að
ar Guð er tilbeðinn, verður þ°ð 9 ^
í þeirri trú, sem Heilagur Andi kef, ]
til leiðar í hjörtum manna og ' ^
þeirrar opinberunar sannleikans, ^
gefin er í Kristi. Guðsdýrkunin ver