Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 82

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 82
helgisiðir féllu sjálfkrafa úr gildi með hinum nýja sáttmála. Kristur sjálfur stofnaði til nýrra helgisiða með stofnun sakrament- anna. Þau verða ekki höfð um hönd án forms og siða. Hann setti kvöld- máltíðarsakramentið inn í formfasta helgimáltíð. Engar heimildir greina frá því, hve miklu hann kann að hafa breytt í siðum þeirrar máltiðar. Aðeins er vitað, að hann bœtti inn í þá orðunum: „þetta er minn líkami", „þetta er blóð mitt" og ,gerið þetta í mína minningu". I Nýjatestament- inu eru engin önnur bein fyrirmœli um helgisiði. Margir hafa viljað taka þögn Nýjatestamentisins um þetta sem sönnun þeirrar skoðunar sinnar, að engir helgisiðir heyri kristninni til, eða þá, að einhver einfaldleiki hafi verið við þetta, sem virðist þá vera einfaldari en svo, að frá honum verði sagt. Þessi óskhyggja fœr engan veg- inn staðizt. Eins og fyrr var á bent, er ógerlegt að framkvœma athöfn án siða og forms. Auk þess má ekki gleyma því, að máltíð sú, sem sakra- mentið var upphaflega fellt inn I, var síður en svo einföld, þvert á móti, við hana voru tengdir siðir, sem nú myndu teljast margbrotnir. Þögn Nýjatestamentisins um þetta efni gefur engar upplýsingar. Áður en ritun þess hófst, höfðu vikulegar messur verið iðkaðar um árabil, og áður en það var fullmótað, hafði messa verið sungin í nokkra manns- aldra. Messan hefur því fengið form sitt og helgisiði löngu áður en Nýja- testamentið fékk sitt endanlega form. Á þessum tíma var kirkjan ekki ann- að en smáhópar víðs vegar við Mið- jarðarhaf. Messur voru haldnar 1 heimahúsum. Allir kunnu messuna helgisiðirnir voru jafn sjálfsagðir o9 siðir daglegs lífs. Þá var engin a' stœða til að rita þá. Síðar, þeg°r fjölmenni safnaðanna óx ört og söfn' uðunum fjölgaði að sama skapi, kof11 þörfin fyrir ritaðar heimildir fram- Elzta messuformið, sem nú er þekkt, er frá fyrri hluta þriðju aldar. Þar er fátt fram tekið um siðina, og ástœðan fyrir því vafalaust su, óþarft þótti að skrá það, sem er að þekkt var. Fyrra bréf Klemensar ups I Róm er talið ritað árið 96. d' bisk- Það ber með sér, að þá hefur verið fu^ mótað helgisiðaform í Róm (I. Klern' 40,41). Þegar þess er gœtt, að v'^f lega hefur messa verið haldin a frá hvítasunnudegi árið 33 (e páskum), er augljóst, að hún he fljótlega fengið fast form, þótt ekk , sé vitað, hvaða þróun hefur a P orðið fram til 200. g Stundum hefur því verið hal 1 fram, að Kristur hafi viljað afnef alla helgisiði. Þeirri skoðun til sto f ings hafa menn tilfœrt orð Drotf'n við samversku konuna í Jóh. ' er hann segir: ,,Guð er andi og P sem tilbiðja hann, eiga að tilb' hann í anda og sannleika". PeS stað'f Anðö skýring versins fœr ekki „Andi" merkir hér Heilagan (sbr. Jóh. 3, 5—6) og sannle' kur merkir hér þann sannleika, sem ur opinberaði (Jóh. 1,1). Þ.e., að ar Guð er tilbeðinn, verður þ°ð 9 ^ í þeirri trú, sem Heilagur Andi kef, ] til leiðar í hjörtum manna og ' ^ þeirrar opinberunar sannleikans, ^ gefin er í Kristi. Guðsdýrkunin ver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.