Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 29
V'nna þar syðra. Það vœri t.d. fróð- ,e^t að fá í nokkrum orðum lýsingu a starfsaðferðum við kristniboðið. ' Kristniboðið rekur skóla, sem ! eru kenndar hinar venjulegu frum- 9reinar. þess er vitanlega ekki að dy| Or last, að tilgangur lestrarkennslunn- er fyrst og fremst sá, að fólk ?et' lesið Guðs orð. Skólar eru á Urn kristniboðsstöðvum. Á þeim rncerri eru þeir í tengslum við skóla hv5^^^' st°®vum' sem Þa hQfa ein- er|o hcerri bekki. Þannig er á svœði a'g S ,°9 t- d- í Gemu-Gofa-fylki, hœgt Un Sem svarar' gognfrœðamennt- Ur|^afnframt er svo starfað að boð- f ‘ freclikarar annast að nokkru leyti en ^ 9u®sþjónustur úti í þorpunum, $n ^tniboðar koma í strjálli heim- k . Ir- ^orpin eru svo mörg, að einn QgStniboði kemst með engu móti yfir þagVlt|a þeirra svo oft sem þyrfti. 9óS Þv' verulegu máli, hve f ° 'nnienda samstarfsmenn hann r Ser til hjálpar. Við höfum verið SVo U, , n í K Un/Samir' Islendingar, sérstaklega úr l nS°' eignast þar hóp fram- pr arar|di innlendra starfsmanna. ^^starnir þrír, sem hafa verið vlgðir síacfa þQr , s5fnugjnum eru fram. °rs^randi menn. Eru þejr Konsómenn? Já-já. Þeir eru Konsómenn. l . *^9 hafa tekið trú fy rir íslenzkt Kristniboð? °kk Já‘iá- ^inn Þeirra' — sa' sem að rr fannst nú bera af þeim hinum, en '|eirn svo sannarlega miklu meira hja° °Stuðum' — var t.d. barnagœzla . e 'xi a sínum tíma. Hann heitir Qrrisia Húnde. — Hve gamall er hann nú, á að gizka? — Ætli hann sé ekki kominn hátt á þrítugs aldur. Ekki er hann nú eldri. En hann er ákaflega vel þrosk- aður, skarpgreindur og heilsteyptur maður. — Mannlega talað var það eiginlega honum að þakka, hvað allt fór vel og blessunarlega í þorpinu, þar sem þessi heiðnu hátíðahöld áttu sér stað. Hann stóð svo óhagganlega með sínu fólki þar. Hann þjónar því þorpi. Auk þess er svo hópur kennara þarna, sem eru ágœtis menn og vinna mikið og óeigingjarnt starf. Þar er ekki spurt að lengd vinnuviku eða neinu slíku. — Er unnt að mœla vinnutlma og afköst þeirra manna, sem þarna vinna, svipuðum mœli og tíðkast hér heima? — Kristniboðarnir fara einu sinni á ári á kristniboðaþing. Ég efast nú raunar stórlega um, að það megi kalla frí. Það er vinna, en þeir hvíl- ast þó náttúrulega við þá vinnu, því að hún er talsvert annað en dagleg störf þeirra. En utan þess tíma, sem þeir eru þannig frá hversdagslegu starfi, er öll vera þeirra úti á akrinum samfelld vinna. — Þið sáuð þessa menn að verki. Vœri hœgt að lýsa einum starfsdegi t.d.? Eru þetta sífelldar annir og erill? — Það er ekki hœgt að tala um eril alla daga. Það er dálítið mis- munandi, hvað kemur af fólki á stöð- ina. En það er verið að allan daginn. Það er rétt í kringum máltíðir, að sezt er niður. Það var t.d. ákaflega gaman, að 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.