Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 10
dagaskólahald ósamt leiðbeinanda
sínum, séra Bernharði Guðmundssyni.
Börnin koma í tveim stórum hópum,
annar hópurinn tveim stundum fyrir
hódegi, hinn klukkustundu síðar. Hvor
hópur kemur fyrst allur í stóra sal-
inn með pöllunum, síðan er aftur
skipt í smœrri hópa, til þess að auð-
veldara sé að spjalla við börnin og
frœða þau.
Senn eru nú þessir fyrri flokkar ó
förum, og örlítið tóm gefst til þess
að taka prestaskólamenn tali, óður
en hin börnin koma. Ég spyr, hvort
unnt muni að hafa þennan hótt ó
framvegis, hvort ekki muni mcelast
illa fyrir, að einn söfnuður njóti
þannig starfskrafta guðfrœðinema,
en aðrir ekki. Þeir svara því til, að
sunnudagaskólastarf með þessum
hœtti sé að vísu mjög lœrdómsríkt,
en œrið erfitt og tímafrekt. Þannig
muni fara I það einar fimm stundir
vikulega hjó hverjum stúdenti, þegar
undirbúningur sé meðtalinn. Það er
a11 miklu meira, en skyldugt er, enda
hœtt við, að slíkt verði ó kostnað
annars nóms, þegar til lengdar lœtur.
Ekki telja þeir sjólfsagt, að Breiðholts-
sókn njóti starfskrafta stúdenta í svo
ríkum mœli framvegis, og Sveinbjörn
hefur orð ó því, að e.t.v. mœtti líta
svo ó, að verðandi sóknarpresti vœri
óleikur gerður með svo umfangsmiklu
barnastarfi, því að ekki sé vitað, hvort
honum muni takast að halda í horf-
inu.
En hvað sem líður slíkum umþenk-
ingum, þó er hér voryrkja og mikill
akur, og hinir ungu menn styrkja
hendur sínar til hins góða verks,
bjartir í augum og ólúnir.
Nýr söfnuður skapast
Hvað erum við klerkar tveir hér o
gera? — Því er til að svara, 0
hingað rak okkur forvitni einber.
Hvað gerist þar, sem kristinn söfn
uður er að verða til í nýrri byg9^
— Hvernig kýs hann sér forystcu
— Hvað er mönnum þar efst í huga-
— Hverjar eru óskir þeirra? — Hver|
ar brýnustu þarfir? — Hvernig verðer
róðið fram úr húsnceðisskorti og d^r
um slíkum stórum vandamólum?
Hér er það að gerast, sem að vísu
hefur óður gerzt í höfuðborginni °9
þó aldrei með svo skjótum hœtti■
Nýtt bœjarhverfi með þúsundum íhuCt
rís upp ó örfóum órum, og flestir eru
íbúarnir þegnar hinnar íslenzku þi°^
kirkju. — Og slík saga mun aftu'
gerast, e.t.v. ótal sinnum ó ncestu
óratugum. — Hvernig munu stjorn
endur þjóðkirkjunnar bregðast v'
þessum augljósa vanda? — Hvermð
hyggjast þeir sjó fyrir þörfum nýrra
safnaða?
Á meðan prestaskólamenn fó ser
hressingu ó vistlegri kennarastofci/ er
hljóðriti opnaður þar inni og UPP
hefjast viðrœður okkar kollega vi
þau Sigurþór, Önnu Maríu og s0^n,
nu
aðarfulltrúa Breiðholtssóknar, sem
er einnig kominn til fundarins,
Björn Björnsson, prófessor.
dr-
Sigurþór segir, að fyrstu húsin
haf'
verið byggð í Breiðholti 1967. fra
því óri er sem sé risin hér upp byg9
fimm til sex þúsunda manna í sV°
kölluðu Breiðholti I.
— Hvað um kirkjulega þjónustu
fram að þessu?
— Hún hefur verið tengd n°
grannabyggðum, segir Sigurþor.
8