Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 10
dagaskólahald ósamt leiðbeinanda sínum, séra Bernharði Guðmundssyni. Börnin koma í tveim stórum hópum, annar hópurinn tveim stundum fyrir hódegi, hinn klukkustundu síðar. Hvor hópur kemur fyrst allur í stóra sal- inn með pöllunum, síðan er aftur skipt í smœrri hópa, til þess að auð- veldara sé að spjalla við börnin og frœða þau. Senn eru nú þessir fyrri flokkar ó förum, og örlítið tóm gefst til þess að taka prestaskólamenn tali, óður en hin börnin koma. Ég spyr, hvort unnt muni að hafa þennan hótt ó framvegis, hvort ekki muni mcelast illa fyrir, að einn söfnuður njóti þannig starfskrafta guðfrœðinema, en aðrir ekki. Þeir svara því til, að sunnudagaskólastarf með þessum hœtti sé að vísu mjög lœrdómsríkt, en œrið erfitt og tímafrekt. Þannig muni fara I það einar fimm stundir vikulega hjó hverjum stúdenti, þegar undirbúningur sé meðtalinn. Það er a11 miklu meira, en skyldugt er, enda hœtt við, að slíkt verði ó kostnað annars nóms, þegar til lengdar lœtur. Ekki telja þeir sjólfsagt, að Breiðholts- sókn njóti starfskrafta stúdenta í svo ríkum mœli framvegis, og Sveinbjörn hefur orð ó því, að e.t.v. mœtti líta svo ó, að verðandi sóknarpresti vœri óleikur gerður með svo umfangsmiklu barnastarfi, því að ekki sé vitað, hvort honum muni takast að halda í horf- inu. En hvað sem líður slíkum umþenk- ingum, þó er hér voryrkja og mikill akur, og hinir ungu menn styrkja hendur sínar til hins góða verks, bjartir í augum og ólúnir. Nýr söfnuður skapast Hvað erum við klerkar tveir hér o gera? — Því er til að svara, 0 hingað rak okkur forvitni einber. Hvað gerist þar, sem kristinn söfn uður er að verða til í nýrri byg9^ — Hvernig kýs hann sér forystcu — Hvað er mönnum þar efst í huga- — Hverjar eru óskir þeirra? — Hver| ar brýnustu þarfir? — Hvernig verðer róðið fram úr húsnceðisskorti og d^r um slíkum stórum vandamólum? Hér er það að gerast, sem að vísu hefur óður gerzt í höfuðborginni °9 þó aldrei með svo skjótum hœtti■ Nýtt bœjarhverfi með þúsundum íhuCt rís upp ó örfóum órum, og flestir eru íbúarnir þegnar hinnar íslenzku þi°^ kirkju. — Og slík saga mun aftu' gerast, e.t.v. ótal sinnum ó ncestu óratugum. — Hvernig munu stjorn endur þjóðkirkjunnar bregðast v' þessum augljósa vanda? — Hvermð hyggjast þeir sjó fyrir þörfum nýrra safnaða? Á meðan prestaskólamenn fó ser hressingu ó vistlegri kennarastofci/ er hljóðriti opnaður þar inni og UPP hefjast viðrœður okkar kollega vi þau Sigurþór, Önnu Maríu og s0^n, nu aðarfulltrúa Breiðholtssóknar, sem er einnig kominn til fundarins, Björn Björnsson, prófessor. dr- Sigurþór segir, að fyrstu húsin haf' verið byggð í Breiðholti 1967. fra því óri er sem sé risin hér upp byg9 fimm til sex þúsunda manna í sV° kölluðu Breiðholti I. — Hvað um kirkjulega þjónustu fram að þessu? — Hún hefur verið tengd n° grannabyggðum, segir Sigurþor. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.