Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 52
GUÐRÚN S. JÓNSDÓTTIR: Norrænt prestkvennamót / i Svíþjóð Norrœnt prestkvennamót var haldið í Ystad, Suður-Svíþjóð, dagana 16.— 19. ógúst 1971. Slík mót eru haldin þriðja hvert ór til skiptis ó Norður- löndunum, en hefur ekki enn verið haldið ó íslandi. Sem formaður Prestkvennafélags lslands tók ég mér ferð ó hendur til þessa móts, og var ég eini þótttak- andinn fró íslandi. Vil ég því segja lítillega fró ferðinni og tilhögun þessa Norrœna prestkvennamóts. MÁNUDAGINN 16. ógúst lagði ég af stað fró aðaljórnbrautarstöðinni í Stockhólmi með hraðlest suður ó bóginn. Veðrið var eins og bezt varð ó kosið, en heldur þótti mér útsýnið lítið, þar sem hinn mikli skógur alh um kring skyggði mjög ó, enda er sléttlent í Suður-Svíþjóð. Lestin mín fró Stockhólmi fór til Malmö, en þa®' an fór ég með annarri lest til Ystcid' í þeirri lest hitti ég fyrstu prestkonuna í ferðinni, en það var Gunda v°n Martens frá Helsingfors. Eftir 6 tíma ferð stóð ég allt 1 einu á gangstétt suður í Ystad, innan um fjöldann allan af prestkonum; sœnskum, norskum og dönskum, en sú áðurnefnda finnska var ein sins liðs eins og ég, því að þœr finnskn komu með eigin, stórum bil frá Stock- hólmi. Brátt tókust kynni á milli ar, sem á gangstéttinni stóðum, °9 skiptum við okkur niður í leigub'^' sem óku að fundarstaðnum og hate 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.