Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 52

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 52
GUÐRÚN S. JÓNSDÓTTIR: Norrænt prestkvennamót / i Svíþjóð Norrœnt prestkvennamót var haldið í Ystad, Suður-Svíþjóð, dagana 16.— 19. ógúst 1971. Slík mót eru haldin þriðja hvert ór til skiptis ó Norður- löndunum, en hefur ekki enn verið haldið ó íslandi. Sem formaður Prestkvennafélags lslands tók ég mér ferð ó hendur til þessa móts, og var ég eini þótttak- andinn fró íslandi. Vil ég því segja lítillega fró ferðinni og tilhögun þessa Norrœna prestkvennamóts. MÁNUDAGINN 16. ógúst lagði ég af stað fró aðaljórnbrautarstöðinni í Stockhólmi með hraðlest suður ó bóginn. Veðrið var eins og bezt varð ó kosið, en heldur þótti mér útsýnið lítið, þar sem hinn mikli skógur alh um kring skyggði mjög ó, enda er sléttlent í Suður-Svíþjóð. Lestin mín fró Stockhólmi fór til Malmö, en þa®' an fór ég með annarri lest til Ystcid' í þeirri lest hitti ég fyrstu prestkonuna í ferðinni, en það var Gunda v°n Martens frá Helsingfors. Eftir 6 tíma ferð stóð ég allt 1 einu á gangstétt suður í Ystad, innan um fjöldann allan af prestkonum; sœnskum, norskum og dönskum, en sú áðurnefnda finnska var ein sins liðs eins og ég, því að þœr finnskn komu með eigin, stórum bil frá Stock- hólmi. Brátt tókust kynni á milli ar, sem á gangstéttinni stóðum, °9 skiptum við okkur niður í leigub'^' sem óku að fundarstaðnum og hate 50

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.