Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 83
® ki framar bundin við Jerúsalem og 0rnir musterisins eins og hingað til, e|dur við Krist, sem er nólœgur sín- l01' bvar sem þeir safnast saman í hans nafni. Kristur rœkti sjálfur helgisiði þjóð- Qr sinnar, eins og fram kemur í guð- sPÍÖIIunum, og sjálfur stofnaði hann nýrra helgisiða, eins og fyrr var s°gt. ahólsk— lúterskir helgisiSir tundum er því varpað fram um ®lgisiðina, að þeir séu gamalka- °lskt fyrirbœri og ólúterskir. Rétt ®r það, að helgisiðir vorir eru til vor mnir frá rómversku kirkjunni eins °9 Biblían sjálf, messan og yfirleitt v°r kristnu viðhorf. En hvort þeir Seu ólúterskir þarf að athugast. *döfuðrit lúterskrar kirkju er hin SV°nefnda Ágsborga rjátning. Hún - rituð 1530 til að sanna það, að Qskiptamenn vœru ekki ný kirkja, e dur hin forna postullega, almenna ^ Qpólska) kirkja, sem vildi vera stað- t^,St ‘ biblíulegri trú og varðveita fe-arf frumkristninnar og kirkju- 6 r°nna. Jafnframt sýnir hún fram k' Þeir séu ekki að innleiða nýjar ^®nningar, heldur að afnema villur, |-6ra birkjan hefði, fyrir vanrœkslu, 1 þróast í ýmsum greinum siða ^ truar- Vakning þessi var studd f..! u °g merku frœðistarfi, og þó s!?9Urra alda vísindastörf hafi að Sa9ðu leitt í Ijós, að þeim skjátl- 6 lst I sumum greinum vegna skorts r^j, 6imildum, vekur hitt furðu, hve 1 a þekkingu þeir hafa haft, og hve oft þeir rötuðu rétt í umbótum sínum. Þetta staðfestir og hin róm- verska kirkja nútímans, sem í mörg- um greinum er að fara sömu leið og þeir héldu á sinni tíð. Ágsborgarjátningin talar oft um helgisiði. Skulu hér tilfœrð nokkur af ummœlum hennar um helgisiði til að skýra afstöðu lúterskra til „ka- þólskra" helgisiða. Þar segir: „Vorum söfnuðum er ranglega borið á brýn, að þeir leggi niður messuna, því að hjá oss er messunni haldið, og hún flutt með mestu lotningu. Sömuleiðis gœtum vér nœstum allra vanalegra helgi- siða". 11,3. „Um kirkjusiði kennum vér, að þeim skuli haldið, sem haldið verður að syndlausu, og sem gagnlegir eru til friðar og góðs skipulags í kirkj- unni". 1,15. „Til sannrar einingar kirkjunnar er það nóg að vera samhuga um lœr- dóm fagnaðarerindisins og um þjón- ustu sakramentanna, en ekki er það nauðsynlegt, að alls staðar séu sömu mannasetningar eða sömu kirkjusiðir og kirkjusiðvenjur af mönnum settar". 1,7. „Jafnvel kirkjulögin eru ekki svo hörð, að þau heimti, að alls staðar séu sömu kirkjusiðir og aldrei hafa þeir heldur verið í öllum söfnuðum hinir sömu, og þó er, að miklu leyti, hinna gömlu siða vandlega gœtt í söfnuðum vorum. Því að það er ó- sannur rógur, að í vorum söfnuðum séu afmáðir allir kirkjusiðir og allar fornar kirkjuvenjur". Niðurlag I. „Þar eð nú messan hjá oss styðst við dœmi eftir Ritningunni og kirkju- 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.