Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 54
tímarnir einu stundirnar, sem við höfðum tíma til að tala saman. Kl. 10.30 hófst fyrirlestur. Gunnar Edman, rithöfundur fró Svíþjóð, flutti langan fyrirlestur um ýmislegt efni heilagrar ritningar. Talaði hann blað- laust og af feikna innblœstri, en nokkuð þótti okkur, a.m.k. útlending- unum, hann vera langorður, því að hann talaði í hólfan annan klukku- tíma. Eftir hódegismatinn, eða um kl. 2, vorum við boðnar ó heimilisiðnaðar- sýningu inn í bœnum Ystad, og gengum við þangað fylktu liði í um það bil 15 mínútur. Þar var margt fallegt að sjó, bœði „gamaldags- handavinna" og einnig mjög nýtízku- leg. Þaðan var ég ósamt nokkrum öðrum konum boðin í kaffi til prest- hjóna í Ystad. Var þar skemmtilegt að koma og œfintýralegt. Hjónin búa upp ó 4. hœð í miðborginni við aðal- götuna, og heimilið er eins og safn af gömlum munum, mjög fallegum og dýrmœtum, en stór blómaker prýddu allar stofur. Konan er kennari við barnaskólann í Ystad, hefur mik- inn óhuga fyrir íslandi, sagði hún, og tók hún fram íslenzkt Nýjatesta- menti úr bókaskóp slnum og bað mig að lesa fyrir sig „lite gran". Kl. 4 stundvíslega vorum við allar komnar ó fundarstað til að hlusta ó fyrirlestur séra Jörgens Thorgaard fró Kaupmannahöfn, en hann starfar við danska útvarpið. Talaði hann um manngildið og menningaróstand nú- tímans, og var það mjög fróðlegt og athyglisvert erindi. Kl. 17,30 var matur framreiddur, en að honum loknum voru komnir stórir bílar að sœkja okkur, og fórurn við nú í hringferð um bœinn Ystad i boði sóknarnefndarinnar þar og var leiðsögumaður í hverjum bll. Okkur voru sýndir merkir staðir, en bœrinn er sem kunnugt er afar gamall með mörgum sérkennilegum og fallegum byggingum. Þar er einnig nýlegt leik- hús, sem talið er eitt hið fullkomnasta ó öllum Norðurlöndunum. Leiðsögu- menn sögðu okkur sögu staðarins, sem nú er orðinn eftirsóttur ferða- mannabœr og baðströndin sérstak- lega vinsœl. Laust fyrir kl. 8 um kvöldið vorum við svo komnar til St. Mariakirkjunn- ar, hinnar gömlu og fögru kirkju, þar sem sóknarpresturinn, Kjell Barnekov, flutti messu fyrir okkur, en siðar var altarisganga, sem fjórir prestar önn- uðust. Eftir guðsþjónustuna vorum við boðnar til kaffidrykkju í aðalveitinga- húsi bcejarins. Safnaðarformaðurinn óvarpaði okkur, ó ekta skónsku, °9 sagði okkur heilmikið fró Suður-Svi- þjóð. Einsöngvari, fiðlu- og píanóleik- ari skemmtu okkur, og að lokum voru enn bornar fram veitingar, sem voru óvextir, konfect og gosdrykkin Heim ó hótelið komum við kl. um kvöldið. MIÐVIKUDAGURINN 18. ÁGÚST: Sólmasöngur og morgunbœn kl. 8.30- Morgunmatur kl. 9. Kl. 10.30 hélt Gunnar Edman ófram með BibliU' fyrirlestur sinn fró deginum óður. Kl. 12.30 var hódegisverður, sa stórkostlegasti, sem ég hef nokkurn tíma séð, en það var sem kallo^ er „ekta skónskur hódegisverour með 77 réttum, heitum og köldum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.