Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 69
enda. Tónleikarnir voru sannkölluð
9uðsþiónusta, tilbeiðsla og bœn, sem
snart hjörtu hlustendanna og gerði
u að þótttakendum í þeim helgu
a dfum, sem tónverk Björgvins flytja.
Formaður kirkjukórsins er frú Fríða
^®mundsdóttir, og hafði kórinn œft
y^gilega undir hljómleikana, eins
°9 raun bar vitni um.
^jörgvin Guðmundsson var sér-
^®ður persónuleiki, og hann verður
Ureyringum minisstœður, líkt og
avíð frá Fagraskógi og séra Matt-
. 'as Jochumsson. Blessuð sé minn-
'n9in og mœttu verk Björgvins sem
0 tQst fá ag heyrast.
^ Miklabœjarkirkja
Miklabœ í Skagafirði er að rísa
ný ^irkja. — Gamla trékirkjan þar
fvar byggð 1894. Hún er svo illa
arin, að réttast þótti að hefja nýja
f'r iubyggingu í stað þess að lag-
^ra og endurbœta þá gömlu. —
Jörundur Pálsson, arkitekt í Reykja-
vík, en œttaður frá Hrísey, teiknaði
nýju kirkjuna. Byrjað var á smíði
hennar 24. júlí 1970, og stíll kirkj-
unnar er svipaður eins og á gömlu
torfkirkjunum.
Húsasmíðameistarinn er Guðmund-
ur Márusson, sem nú er búsettur í
Varmahlíð. Það var einnig hann,
sem endurbyggði Flugumýrarkirkju í
Skagafirði (í sama prestakalli). —
Guðmundur er með vinnuflokk við
bygginguna, og eru mennirnir frá
nœstu bœjum í byggðinni.
í hinni nýju kirkju munu rúmast
um 100 manns, og svo vel vill til,
að undir kirkjusalnum er kjallari, mjög
ákjósanlegur til safnaðarstarfsemi.
Miklabœjarkirkja var lénskirkja frá
upphafi, og er endurbygging hennar
nú möguleg vegna þess álags, sem
biskupsembœttið greiðir í umboði
kirkjumálaráðuneytisins. í fyrstu var
áœtlað, að kirkjan myndi kosta 2
milljónir króna, en nú þykir sýnt, að
67