Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 21
Ríki Guðs kemur til manna Kristniboð í gestsauqa ^tTI miðjan desember s.l. héldu Þórður Möller, yfirlœknir á Kleppi, og Kristín, ko n° hans, suður til Eþíópíu í eins konar jólaleyfi. Þau fóru til þess að sœkja eirn íslenzka kristniboða, sem þar eru að störfum, og slógust í för með öðr- Urn Norðurlandamönnum, sem fóru svipaðra erinda. Þar eð Kirkjuritið fjallar Urn bessar mundir a11 mjög um kristniboð, þótti einsœtt, að hafa bœri fregnir af för þessari. ^ótcekt fólk í fögru landi ^9 held, að okkur íslendingum 'TlUni Þykja einna sérstœðast, hversu 9eysilegar andstœður komast fyrir ó QUrn hekturum, þótt ekki sé komið nerna til menningarborgar, — því að ^að cefij Addis-Abeba líklega að e'ta. Þar er allt frá glœsilegustu Urn ofan í aumari hreysi en þau, þSrn °kkur kemur í hug, að séu til. e9ar komið er aftur á móti út í ^?r°ðin, þá er þetta svo ólíkt öllu agf' ég veit ekki, hvað vœri hœgt nefna til samanburðar. Þar er er * Þ a^9er^e9a óskylt því, sem hér lna 9 kiýst við, að mér þœtti munur- n ekki meiri, þótt ég vœri kominn fl1 tunglsins! _ lcek-6-^' Sem Þ^kkja Þórð Möller, yfir- n' a kleppi, vita, að hann kveður ^Ur|dum fast að orði. En þau orð, ekk' hér 6rU eftir honum höfð' eru ^ 1 tekin úr neinum gamanmálum. 9 spurðj hann, hverju það vœri líkt að koma til Afríku, því að þang- að fóru þau hjón um jólaleytið að heimsœkja íslenzka kristniboða í Eþí- ópíu. Hann er að lýsa áhrifunum, og það finnst á, að hann skortir orð. Síðan beinir hann spurningu minni til konu sinnar, Kristínar. — Ef ég œtti einhverju að lýsa, segir hún, — þá vildi ég leyfa mér að segja, að landið er yndislegt. Við vorum þarna á þurrkatíma og sáum kannski ekki rétta mynd af gróðrinum, en þar sem rigndi og gróðurinn naut sín, var landið töfr- andi fagurt. Þetta er fjallaland og hitinn þótti mér dásamlegur. — En sé horft á fólkið, þá hafði mest áhrif á mig, að sjá fátœktina, þessa œgilegu örbirgð og allsleysi. — Er hún mjög áberandi strax, þegar komið er til landsins? — Strax, þegar komið er til Addis- Abeba. Þórður: Þar koma strax fram þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.