Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 53

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 53
Inu okkar, en það var alveg niður v'ð baðströndina. 'nr>i á hótelinu tóku á móti okkur |VCBr prestkonur úr mótsnefndinni, bCBr Margit Lindström frá Lundi og ^iveka Silén frá Vesterás, en auk peirra voru í nefndinni biskupsfrúin 1 bundi, Ingrid Nivenius og erkibisk- uPsfrúin í Uppsölum, Ann-Marie Jos- efson, sem var formaður. Allar fengu nu nafnspjöld og þjóðarfána sinn til a® bera í barminum. Síðan var okkur visað til herbergja, þar sem okkur afði verið raðað niður. ^9 lenti í herbergi með konu frá Stockhólmi, Annicka Svárd að nafni, °9 var hún einkar elskuleg við mig °9 góður félagi. Við höfðum rétt tíma t'l að taka upp úr töskum okkar og vila okkur smástund fyrir kvöldverð- 'nn- sem var kl. 6. Þar hitti ég aftur finnsku kunningja- °nuna mína úr lestinni. Vildi hún, QS við sœtum saman við fyrstu mál- bðina, og gerðum við það, en með 0 kur sátu við borðið dönsk, norsk °9, tvœr sœnskar. Má nœrri geta, að rr'al'ð, sem talað var, varð dálítið asaTisti||t, en það gerði ekkert til, 1 skildum hver aðra og skemmtum °kkur prýðilega. Eftir matinn, eða kl. hálfátta var ^°tið sett af formanninum, Ann- I ariB Josefson. Frú Josefson erglœsi- l°9 k°na um sextugt, kát og skemmti- e9- og stjórnaði hún öllu með létt- ,e' a °9 glaðvœrð. Hún bauð móts- °nur velkomnar á 11. Norðurlanda- J^0t Prestkvenna, en á þetta mót voru Ig^nnar, um misjafnlega langan veg, frá Danmörku, 20 frá Noregi, ð frá Svíþjóð, 36 frá Finnlandi og ein frá íslandi. Sagði frú Josefson, að þessi mót vœru haldin fyrst og fremst til kynningar, að prestkonurn- ar fengju að kynnast hver annarri og rœða áhugamál sín. Einnig vœru erindi til frœðslu, uppbyggingar og styrktar í starfinu. Að lokinni setningarrœðu erkibisk- upsfrúarinnar flutti frú Eva Norberg- Hagberg, skáldkona frá Sigtuna, for- spjall (prolog), sem var bœði fallegt og vel flutt, enda vakti það mikla hrifningu áheyrenda. Eftir það komu kveðjur frá Norður- löndunum. Frú Astrid Holm, Odense, flutti ávarp frá Danmörku, frú Aune Simojoki, Ábo, frá Finnlandi, Aase Moe, Oslo, frá Noregi og ég frá Islandi. Síðast á dagskránni var erindi, sem biskupinn í Lundi, Olle Nivenius, flutti. Erindið nefndi hann ,,UM- HVERFIÐ FYRIR MANNINN". Rœddi hann um, hvað gert hefur verið frá upphafi til að gera manninum lífið sem þœgilegast á jörðinni, en hvern- ig við manneskjurnar notfœrðum okk- ur þessi þœgindi ekki alltaf á réttan hátt, og gleymdum oft því mikilvœg- asta og eftirsóknarverðasta. ÞRIÐJUDAGURINN 17. ÁGÚST: Dagurinn hófst með sálmasöng og morgunbœn kl. 8.30. Morgunverður kl. 9, þar sem prestkonur sátu saman og kepptust nú við að kynnast hver annarri, því að sjaldan sátu sömu konurnar saman við borðin. Varð af þessu griðarmikill kliður í matsalnum, svo að erfitt var stundum að heyra hver til annarrar, enda voru matar- 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.