Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 80

Kirkjuritið - 01.04.1972, Síða 80
eru einn aðaltexti trínitatis hátíðar. En sjaldan er á það bent á þeim degi hve náið samband er milli þessara boða Jesú: Að skíra, boða trúna meðal allra þjóða og að kenna kristnu fólki að halda það, sem Drott- inn hefir boðið, það er að ala fólkið upp til trúar og siða. Hér hafa margir kennimenn kirkjunnar vanrœkt sitt hlutverk öld eftir öld, einkum í þjóð- kirkjunum. En fornaldarkirkjunni voru þessir þœttir ein lifandi heild. 6. Postulasagan leggur að verulegu leyti til texta hvítasunnunnar, með því að greina frá viðburðum hinnar fyrstu kristnu hvítasunnu og sköpun hins nýja Guðs lýðs, sem er kirkja Krists. í upphafi koma hér við sögu þeir ísraelsmenn, sem trúðu upp- fyllingu fyrirheita Guðs í Jesú Kristi, en til eru einnig komnir ýmsir Gyð- ingar úr dreifingunni, mœltir á ýmsar tungur. Tungutalsundrið er tákn frá Guði, sem bendir á úni- versalisma þann, sem fólginn er í fagnaðarboðskapnum. Blessunin frá Guði í fyrirheitinu til Abrahams er nú á leið til allra þjóða, með því að hinn krossfesti og upprisni Kristur er boð- aður. Þá sýnir Postulasagan, hvernig svið Kristsboðskaparins víkkar stig af stigi. Hann bersttil Samverja. Samaría tekur við trúnni. Boðskapurinn berst til heiðingja. Til þeirra fara þeir Filippus og Pétur og fjölmargir aðrir, sem vér vitum ekki deili á, og sterk- ur söfnuður skapast í Antiokkiu. Hinn upprisni Drottinn grípur til óvenju- legra og róttœkra aðgerða, þegar Sál ofsœkir söfnuðinn. Hann gedr u þessum ofsœkjanda ötulasta p°sf sinn meðal heiðinna þjóða, og skarP skyggnasta boðbera þess fagn°ðar boðskapar, sem Jesús flutti ul^ Guðs ríki. Með kristniboðinu 0 se stað flutningur gleðiboðskap°r'n, frá litlu landsvœði í Palestínu út víða veröld heiðingjanna, í bein^ veldi Rómverja — og síðar enn vl ar út meðal þjóðanna. Þrem síðar berst hann til fyrstu germóns þjóðanna, Gota, frœnda f°r^e r rni9' vorra. Eins og Faðirinn hefir sent ^ svo sendi ég einnig yður. Þessi Jesú rœttust þegar innan Nýj° 'e ^ mentisins. Og þau rœtast þ°r' kirkjan er raunverulega kristin kn það er að segja, hefir meðtekið 91 trúarhlýðninnar. 7. um Það vœri œskilegt að halda þesS þönkum áfram eftir sögunni °9 * hvað dreif á daga hinnar Kris^^ andi kirkju. Til þess er ekki tímj Aðeins skal á það bent að í kns^.ð boði er verkaskipting. Kristin k'^_ veit, að hún er send af Drottni | um út i heiminn með bless°n mannanna. Hún veit, að þessa b ^ un ber að senda áfram til Þel sem hafa ekki fengið hana enn. , Söfnuðurinn er (eða á að ve . sendandi aðili. Hann ákveðin b°ðun; nyic frá fólk, sem er s e n t til staðar. Þetta fólk boðar Krist, in skapar trú, og trúin skapat ^ kirkju hins sama Drottins, sem lœrisveina sína út í heiminn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.