Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 94

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 94
sé ekki ófullkomin, hvernig sem hún að öðru leyti er. Sá, er þetta ritar, minnist þeirra áhrifa rœðu, sem flutt var, ekki alls fyrir löngu, á meirihátt- ar kirkjulegu móti, og œtlunin var að rœða um hana. Enginn tók til máls um predikun þessa. Enginn gat hugsað sér, að um hana yrði rœtt. Einhvern veginn var það svo, að öll umrœða um hana hefði orðið yfir- borðsleg. Áhrif hennar komu í veg fyrir alla lýsingu á henni. Það, sem hér er þó verið að gera að umtalsefni, er það, að hin hefð- bundna predikun í guðsþjónustunni er ekki hin eina tegund predikunar. Sé henni hafnað í meginatriðum sem aflóga, þá er sá dómur yfirborðsleg- ur. Það er nefnilega sennilegt, ef ekki öruggt, að hátindi predikunar verður aðeins náð frammi fyrir söfn- uði, sem tilbiður og leitar í einlœgni. Satt er það, að sjaldgœft er, að pred- ikun nái slíkri fullkomnun. Þar eiga báðir sök á, söMuðurinn og predik- arinn, en við eigum að viðhalda hinni hefðbundnu predikun kirkjunn- ar, svo að möguleikar hinnar miklu predikunar verði ekki að engu gerðir. Alberf van Heuvel segir um þetta atriði nokkuð, sem vert er að tilfœra in extenso. Þegar hann hefir lýst þeirri þörf, að ýta til hliðar hinni vönduðu uppskrift að byggingu pred- ikunar og reyna önnur form i til- raunaskyni, þá ritar hann: ,,Loks höfum við, þegar við erum farnir að undirbúa predikun okkar sameiginlega nú á tímum, látið lönd og leið hina mcelskuþrungnu og vel- orðuðu predikun. En Guð vor hefir geysilega kímnigáfu, og því er það, að hann kallar stundum einhvern til að hegða sér mjög ókirkjulega °9 verða einmana stórpredikari. Hann er þó á engan hátt sá, sem við verðurn að líkja eftir. Hann er einstceð gi°r til kirkjunnar. Guð hefir leitt, e^' svo fáa, slíka menn fram í BretlancH- En á okkar tímum er e. t. v. enginn slíkur sem Bandaríkjamaður, er ber hið sögufrcega nafn Martin Luther King. Við flytjum allir okkar fóltn kenndu rceðustúfa, svo að hefðin fa' haldizt, en hefðin býr hins vegar þessum mönnum rœðupalla og pre ikunarstóla. Það, sem við flytjum inn an dyra, það hrópa þeir af húsþök um. Þeir eru tákn hinnar takmarkn lausu þolinmœði Guðs við okku'- Þeir gefa þeirri þjónustu gildi, sern okkur þykir svo ómöguleg".2 Predikun af þessu tagi er Iist. er jafnsatt, þótt predikanir þessar sen stuttar og einfaldleikinn sjálfur. Sh listaverk eru búin þessum ein kennur^ í þessum predikunum er fullkom1 jafnvœgi, sem ekki tranar sér fraríl' ef svo má að orði kveða, og vöndu skáldleg framsetning, ásamt ncerfc6^ inni notkun fjársjóða tungunnar, °9 framsögn svo greinilega myndra5n' að hún birtir það, sem að öðru' kosti vœri erfitt að hrífast af, tekur því hinn venjulega mann * um tökum. Þessar predikanir tilbeV hinum sígildu verkum predikun0^ stólsins. Þœr eru samstceður Shakespeare og Bach í bókmenntu ^ og tónlist. í hugann koma nöfn, e^ og Chrysostomos, Agustinus ^ Hippo, John Donne, og Boyd .j penter. Hið sígilda hentar þ° e ,|_ öllum aðstœðum. Ekki lesum við 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.