Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.04.1972, Blaðsíða 62
sjór fróðleiks, menntunar og skemmt- unar, hverjum þeim, er með honum var. Þakkarskuld ótti ég honum ógold- na, sem margur annar. Ég geri mér Ijóst, að hann hafði ó mig mikil óhrif fyrr og síðar með predikun sinni og framgöngu. Er ég fór sjólfur að nema guðfrœði, urðu ófóar þcer stundir, sem ég ótti með honum ó skrifstofu hqns í KFUM. Hann varð mér hinn bezti róðgjafi, og bœkur, sem hann léði mér eða benti mér ó, urðu að undirstöðum guðfrœði- nóms míns. Er ég hafði lokið kandi- datsprófi, hvatti hann mig öllum mönnum fremur til frekara nóms og brýndi mig til utanfarar. Séra Magnús var of dulur maður til þess, að ég kunni að segja fró œvi hans, en starfsferill hans er fljót- rakinn. Hann var róðinn fram- kvœmdastjóri KFUM í Reykjavík til aðstoðar séra Friðriki, að loknu nómi sínu 1935. Árið 1945 vígðist hann aðstoðarprestur til séra Þorsteins Briem ó Akranesi, en tók aftur við fyrra starfi sínu hjá KFUM rösku ári síðar. Það hafði hann á hendi til ársins 1961. Var hann þá þreyttu>r mjög og heilsa hans biluð. Sama ar gerðist hann þó sóknarprestur í ^r' nesi á Ströndum. Síðast sat hann sóknarprestur í Þykkvabœ í Rangar vallaprófastsdœmi, hafði verið þ°r sóknarprestur í tvö ár, unnið sér ást og virðingu sem vœnta mátti, °9 kunnugt er mér, að reitur hans þ°r var honum kœr. Á föstudegi fyrir pálmasunnudað s.l. var ég staddur í ReykjaV' Nokkru fyrir hádegi frétti ég, að sera Magnús hefði símað í Skálholt °9 síðan til Reykjavíkur að spyrja urT1 mig. Nokkru eftir hádegi tókst honarn loks að hafa tal af mér. Hann haf J hug á að komast á barnafund Skálholti daginn nœsta. Sá dagur kom ekki til hans í þessu lífi. Hann andaðist í kirkju sinni að kvöldi þessa sama föstudags. Andlátsbœn sína hafði hann beði / / QÍ árum saman, einkum, hygg eg< hann var sjúkur og þreyttur af dinU mikla starfi: — ,,í þína hönd fel anda minn, þú munt frelsa rTI1^' Drottinn, þú trúfasti Guð." _ G.ÓI.O'- Því að eins og regn og snjór fellur af himni ofan og hverfur eig' þangað aftur fyrr en það hefir vökvað jörðina, gjört hana frjósama og gróandi, og gefið sáðmanninum sœði og brauð þeim, er eta, eins er því farið með mitt orð, það er útgengur af mínum munni: það hverfur ekki aftur til mín við svo búið, eigi fyrr en það hefir framkvœmt það, sem mér vel líkar, og komið því til vegar, er ég fól því að framkvœma. Já, með gleði skuluð þér út fara, og í friSi burt leiddir verða: fjöll og hálsar skulu hefja upp fagnaðarsöng fyrir yður og öll tré merkurinnar klappa lof í lófa. (Jes. 55:10-12.) 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.